Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. mars 2025 13:20 Aron Már Ólafsson fór mikinn í Brennslunni og sló á létta strengi. Vísir/Vilhelm Aron Mola lá ekki á skoðunum sínum þegar honum var gert að viðra eina óvinsæla skoðun, segja frá því hvaða samsæriskenningu hann trúir á og nefna eina ofmetna hljómsveit í Brennslunni á FM957 í morgun. Hann segist trúa á samsæriskenninguna um Illuminati, segist telja að börn megi borða hor og gefur lítið fyrir strákasveitina One Direction. Aron mætti til þeirra Rikka G og Egils Ploder og tók meðal annars þátt í Þríeykinu, glænýjum lið í Brennslunni þar sem gestir þurfa að svara áðurnefndum spurningum á laufléttum nótum. Rikki og Egill urðu eðli málsins samkvæmt kjaftstopp þegar Aron viðraði skoðun sína á horáti barna, í léttu góðu gamni. Snýst um að kynnast umhverfinu „Ég hugsaði að þetta myndi trylla lýðinn. Þetta fylgir einni annarri samsæriskenningu sem ég heyrði einhvern tímann, af því að ég gerði þetta þegar ég var yngri, ég borðaði horið. Svo sá ég rannsókn frá einhverjum svona brjálæðing, sem talaði um að það sem horið er, er í rauninni filter, það er skíturinn sem nefið filterar úr, hann er gripinn í nefhárunum, en það er í rauninni skíturinn sem er í umhverfinu þínu,“ segir Aron á laufléttum nótum í þættinum. „Þannig oft þegar þú ert í nýjum löndum þá er rosalega mikið af skít í nefinu því líkaminn er að filtera svo mikið af áður óséðu efni. Þannig ef þú borðar það, þá ertu að kynnast umhverfinu, sagði einhver brjálæðingur.“ Þá berst talið að samsæriskenningunni. Aron segist hafa hugsað þetta vel og lengi. Hann segist trúa á Illuminati. „Það er einhver ósýnileg hendi, einhver öfl sem við vitum ekki af, sem er ekki talað um sem eru kannski að stýra heiminum,“ segir Aron. Hann segist ekki endilega telja að þar sé frægt fólk á ferðinni, heldur frekar fólkið sem eigi mestan pening. „Þetta er samsæriskenning. Ég vil bara trúa því að það er eitthvað meira heldur en bara að einhver ríkisstjórn sé með allt lögvald, eða einhver forseti, eða einhver lögregla. Ég held það sé til eitthvað ákveðið lið þarna úti,“ segir Aron. Bresku strákarnir ofmetnir Aron er ekki lengi að hugsa sig um þegar hann er beðinn um að nefna eina ofmetna hljómsveit. Þar nefnir hann strákana í One Direction, við litla hrifningu Egils Ploder sem kveðst vera mikill aðdáandi og spyr Aron hvernig ein stærsta strákahljómsveit allra tíma sé ofmetin? „Númer eitt: Þessi hljómsveit var bara límd saman, hún er bara búin til úr einhverjum klessukúk,“ segir Aron sem er hvergi banginn þrátt fyrir mótbárur Egils og rifjar upp að strákarnir hafi verið settir saman í sveit af Simon Cowell í raunveruleikaþættinum X-Factor á sínum tíma. „Ég meina þetta voru augljóslega ekki mistök, þessi hljómsveit varð að einhverju rosalegu og gekk rosalega vel en ég meina, innihaldið!“ segir Aron sem bætir því við að hann geti ekki nefnt eitt lag með One Direction. Egill segist trúa því að lagið Perfect með strákunum geti snúið skoðunum Arons við. Brennslan FM957 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Sjá meira
Aron mætti til þeirra Rikka G og Egils Ploder og tók meðal annars þátt í Þríeykinu, glænýjum lið í Brennslunni þar sem gestir þurfa að svara áðurnefndum spurningum á laufléttum nótum. Rikki og Egill urðu eðli málsins samkvæmt kjaftstopp þegar Aron viðraði skoðun sína á horáti barna, í léttu góðu gamni. Snýst um að kynnast umhverfinu „Ég hugsaði að þetta myndi trylla lýðinn. Þetta fylgir einni annarri samsæriskenningu sem ég heyrði einhvern tímann, af því að ég gerði þetta þegar ég var yngri, ég borðaði horið. Svo sá ég rannsókn frá einhverjum svona brjálæðing, sem talaði um að það sem horið er, er í rauninni filter, það er skíturinn sem nefið filterar úr, hann er gripinn í nefhárunum, en það er í rauninni skíturinn sem er í umhverfinu þínu,“ segir Aron á laufléttum nótum í þættinum. „Þannig oft þegar þú ert í nýjum löndum þá er rosalega mikið af skít í nefinu því líkaminn er að filtera svo mikið af áður óséðu efni. Þannig ef þú borðar það, þá ertu að kynnast umhverfinu, sagði einhver brjálæðingur.“ Þá berst talið að samsæriskenningunni. Aron segist hafa hugsað þetta vel og lengi. Hann segist trúa á Illuminati. „Það er einhver ósýnileg hendi, einhver öfl sem við vitum ekki af, sem er ekki talað um sem eru kannski að stýra heiminum,“ segir Aron. Hann segist ekki endilega telja að þar sé frægt fólk á ferðinni, heldur frekar fólkið sem eigi mestan pening. „Þetta er samsæriskenning. Ég vil bara trúa því að það er eitthvað meira heldur en bara að einhver ríkisstjórn sé með allt lögvald, eða einhver forseti, eða einhver lögregla. Ég held það sé til eitthvað ákveðið lið þarna úti,“ segir Aron. Bresku strákarnir ofmetnir Aron er ekki lengi að hugsa sig um þegar hann er beðinn um að nefna eina ofmetna hljómsveit. Þar nefnir hann strákana í One Direction, við litla hrifningu Egils Ploder sem kveðst vera mikill aðdáandi og spyr Aron hvernig ein stærsta strákahljómsveit allra tíma sé ofmetin? „Númer eitt: Þessi hljómsveit var bara límd saman, hún er bara búin til úr einhverjum klessukúk,“ segir Aron sem er hvergi banginn þrátt fyrir mótbárur Egils og rifjar upp að strákarnir hafi verið settir saman í sveit af Simon Cowell í raunveruleikaþættinum X-Factor á sínum tíma. „Ég meina þetta voru augljóslega ekki mistök, þessi hljómsveit varð að einhverju rosalegu og gekk rosalega vel en ég meina, innihaldið!“ segir Aron sem bætir því við að hann geti ekki nefnt eitt lag með One Direction. Egill segist trúa því að lagið Perfect með strákunum geti snúið skoðunum Arons við.
Brennslan FM957 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Sjá meira