Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 09:31 Sveindís Jane Jónsdóttir og félagar í íslenska landsliðinu vann Þýskaland í undankeppni EM 2025. Getty/Hulda Margrét Það er mikill áhugi á því að halda Evrópumeistaramót kvenna í fótbolta árið 2029 sem sýnir og sannar enn frekar sókn kvennafótboltans. Næsta Evrópumót fer fram í Sviss í sumar og þar verður íslenska kvennalandsliðið meðal þátttökuliða. Íslenska liðið er með á fimmta Evrópumótinu í röð. Nú fer líka að koma að því að velja næstu gestgjafa á EM eftir fjögur ár þar sem íslensku stelpurnar verða vonandi með líka. Ítalía, Pólland og Portúgal hafa tilkynnt um áhuga sinn að halda EM 2029 en Þýskaland mun einnig sækja um mótið. ESPN segir frá. Þjóðverjar hafa einnig sett sér metnaðarfullt markmið. Þeir vilja verða þeir fyrstu til að græða pening á kvennamóti. Samkvæmt framboði þeirra hefur engum tekist það hingað til að græða pening á því að halda stórmót í kvennafótbolta. Þjóðverjar ætla að nota mótið til að auka þáttöku kvenna í fótbolta út um alla álfuna, auka sýnileika íþróttarinnar og auðvelda öllum að vera með. Þýskaland hélt EM kvenna 1989 og 2001 en það voru minni móti. Aðeins fjögur lið tóku í lokaúrslitunum 1989 en þau voru orðin átta árið 2001. Þjóðverjar héldu einnig HM kvenna 2011. View this post on Instagram A post shared by SHE’S A BALLER! (@shesaballer) EM 2025 í Sviss Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Næsta Evrópumót fer fram í Sviss í sumar og þar verður íslenska kvennalandsliðið meðal þátttökuliða. Íslenska liðið er með á fimmta Evrópumótinu í röð. Nú fer líka að koma að því að velja næstu gestgjafa á EM eftir fjögur ár þar sem íslensku stelpurnar verða vonandi með líka. Ítalía, Pólland og Portúgal hafa tilkynnt um áhuga sinn að halda EM 2029 en Þýskaland mun einnig sækja um mótið. ESPN segir frá. Þjóðverjar hafa einnig sett sér metnaðarfullt markmið. Þeir vilja verða þeir fyrstu til að græða pening á kvennamóti. Samkvæmt framboði þeirra hefur engum tekist það hingað til að græða pening á því að halda stórmót í kvennafótbolta. Þjóðverjar ætla að nota mótið til að auka þáttöku kvenna í fótbolta út um alla álfuna, auka sýnileika íþróttarinnar og auðvelda öllum að vera með. Þýskaland hélt EM kvenna 1989 og 2001 en það voru minni móti. Aðeins fjögur lið tóku í lokaúrslitunum 1989 en þau voru orðin átta árið 2001. Þjóðverjar héldu einnig HM kvenna 2011. View this post on Instagram A post shared by SHE’S A BALLER! (@shesaballer)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira