Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Kjartan Kjartansson skrifar 11. mars 2025 09:51 Landakotskirkja er í Vesturbæ. Unnið hefur verið að því að skipta um þak kirkjunnar. Vísir/Vilhelm Níu milljóna króna styrkur sem Landakotskirkja fær er sá langhæsti sem veittur var úr húsafriðunarsjóði Minjastofnunar í ár, meira en helmingi hærri en næsthæsti styrkurinn. Norræna húsið og verkamannabústaðirnir við Hringbraut eru á meðal verkefna sem hlutu styrki úr sjóðnum. Unnið hefur verið að því að skipta um þak á Landakotskirkju frá því í fyrra. Kirkjan fær hæsta styrkinn úr húsafriðunarsjóði vegna framkvæmdanna í ár. Tilkynnt var um styrkhafana í dag. Næsthæsta styrkinn hlaut Álftaneskirkja á Mýrum í Borgarfirði, fimm milljónir króna. Níu önnur verkefni hlutu fjögurra milljóna króna styrki hvert, þar á meðal Norræn húsið, verkamannabústaðirnir, Duus-hús í Keflavík og Húsavíkurkirkja. Alls var úthlutað 265,5 milljónum króna úr sjóðnum til 178 verkefna í ár. Minjastofnun bárust 242 umsóknir um styrki. Úthlutunarupphæðin lækkaði um 32,1 milljón króna á milli ára eru styrkirnir ársins í ár því sagðir almennt lægri en ársins 2024. Sjóðurinn styrkti verkefni sem tengdust 83 friðuðum húsum og mannvirkjum um 103,4 milljónir króna. Friðlýstar kirkjur fengu 35 styrki, samtals að upphæð 75,3 milljóna króna. Tuttugu og átta friðlýst hús og mannvirki fengu 51 milljón króna, nítján önnur hús og mannvirki 14,3 milljónir og rannsóknir og húsakannanir voru styrktar um 21,5 milljónir króna. Hæsti styrkurinn vegna rannsókna og kannana rann til verkefnis um íslenskra sundlaugabyggingar frá fyrri hluta 20. aldar. Húsavernd Stjórnsýsla Trúmál Reykjavík Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks Sjá meira
Unnið hefur verið að því að skipta um þak á Landakotskirkju frá því í fyrra. Kirkjan fær hæsta styrkinn úr húsafriðunarsjóði vegna framkvæmdanna í ár. Tilkynnt var um styrkhafana í dag. Næsthæsta styrkinn hlaut Álftaneskirkja á Mýrum í Borgarfirði, fimm milljónir króna. Níu önnur verkefni hlutu fjögurra milljóna króna styrki hvert, þar á meðal Norræn húsið, verkamannabústaðirnir, Duus-hús í Keflavík og Húsavíkurkirkja. Alls var úthlutað 265,5 milljónum króna úr sjóðnum til 178 verkefna í ár. Minjastofnun bárust 242 umsóknir um styrki. Úthlutunarupphæðin lækkaði um 32,1 milljón króna á milli ára eru styrkirnir ársins í ár því sagðir almennt lægri en ársins 2024. Sjóðurinn styrkti verkefni sem tengdust 83 friðuðum húsum og mannvirkjum um 103,4 milljónir króna. Friðlýstar kirkjur fengu 35 styrki, samtals að upphæð 75,3 milljóna króna. Tuttugu og átta friðlýst hús og mannvirki fengu 51 milljón króna, nítján önnur hús og mannvirki 14,3 milljónir og rannsóknir og húsakannanir voru styrktar um 21,5 milljónir króna. Hæsti styrkurinn vegna rannsókna og kannana rann til verkefnis um íslenskra sundlaugabyggingar frá fyrri hluta 20. aldar.
Húsavernd Stjórnsýsla Trúmál Reykjavík Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks Sjá meira