„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. mars 2025 08:00 Ingimar Elí er spenntur fyrir komandi tímum upp á Skaga. Ný aðstaða fyrir knattspyrnudeild Skagamanna mun gjörbreyta landslaginu fyrir félagið. Eins og greint var frá í vikunni munu Skagamenn taka nýtt íþróttahús í notkun næsta haust. Þar mun karlalið ÍA leiki í Bónus-deild karla. En undir nýjum íþróttasal verður fullbúinn lyftingarsalur og nýir búningsklefar fyrir íþróttalið félagsins. Það verður því mikil breyting á aðstöðu fyrir knattspyrnulið ÍA. Síðustu ár hefur aðstaðan fyrir knattspyrnuna verið þröng og löngu sprungin. „Við erum ekkert smá spennt að fá þetta afhent um miðjan eða lok mars,“ segir Ingimar Elí Hlynsson, framkvæmdarstjóri knattspyrnufélags ÍA, um þá tíma sem framundan eru fyrir Skagamenn. „Báðir meistaraflokkarnir okkar fá glænýja klefa, nýja líkamsræktaraðstöðu, heitt og kalt fyrir alla og þetta er það sem okkur hefur vantað undanfarin ár. Þetta er svona rjóminn á kökuna fyrir okkur, að fá þetta inn í notkun.“ Hann segir að aðstaðan hafi verið of þröng í allt of mörg ár. „Við erum núna með meistaraflokk karla úti á Spáni í æfingaferð og þeir eru ekkert smá spenntir að koma heim í nýja aðstöðu.“ Rætt var við Ingimar í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær og má sjá viðtalið hér að neðan. Besta deild karla ÍA Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Eins og greint var frá í vikunni munu Skagamenn taka nýtt íþróttahús í notkun næsta haust. Þar mun karlalið ÍA leiki í Bónus-deild karla. En undir nýjum íþróttasal verður fullbúinn lyftingarsalur og nýir búningsklefar fyrir íþróttalið félagsins. Það verður því mikil breyting á aðstöðu fyrir knattspyrnulið ÍA. Síðustu ár hefur aðstaðan fyrir knattspyrnuna verið þröng og löngu sprungin. „Við erum ekkert smá spennt að fá þetta afhent um miðjan eða lok mars,“ segir Ingimar Elí Hlynsson, framkvæmdarstjóri knattspyrnufélags ÍA, um þá tíma sem framundan eru fyrir Skagamenn. „Báðir meistaraflokkarnir okkar fá glænýja klefa, nýja líkamsræktaraðstöðu, heitt og kalt fyrir alla og þetta er það sem okkur hefur vantað undanfarin ár. Þetta er svona rjóminn á kökuna fyrir okkur, að fá þetta inn í notkun.“ Hann segir að aðstaðan hafi verið of þröng í allt of mörg ár. „Við erum núna með meistaraflokk karla úti á Spáni í æfingaferð og þeir eru ekkert smá spenntir að koma heim í nýja aðstöðu.“ Rætt var við Ingimar í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær og má sjá viðtalið hér að neðan.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira