Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. mars 2025 21:15 Árásin hófst á mánudag þegar vígamenn BLA sprengdu lestarteina og stöðvuðu þar með lest sem var á leið um héraðið. Í framhaldinu hófu vígamenn skotbardaga á lestina og tóku yfir stjórn hennar. Um 214 farþegar eru sagðir hafa verið teknir gíslatöku. AP Hersveitir í Pakistan luku í kvöld við að frelsa eftirlifandi gísla sem höfðu verið í gíslingu aðskilnaðarsinna í Balochistan-héraði í rúman sólarhring. Allir 33 vígamennirnir voru drepnir í aðgerðinni. Fréttastofa Reuters hefur þetta eftir talsmanni pakistanska hersins. Vígamenn frá samtökunum Balochistan Liberation Army, eða BLA, stöðvuðu lest þar sem á fimmta hundrað manns voru um borð í gær og tóku fjölda þeirra í gíslingu. Samtökin hafa barist fyrir sjálfstjórn í Balochistan-héraði, frá yfirvöldum í Islamabad, höfuðborg Pakistan. Fjórir hermenn og 21 gísl létust meðan á gíslatökunni stóð, samkvæmt upplýsingum frá pakistanska hernum. Áður en þær upplýsingar bárust sögðust BLA hafa drepið fimmtíu manns í gíslatökunni. Samtökin hótuðu að hefja aftökur á gíslunum ef pakistönsk yfirvöld létu ekki af hendi pólitíska fanga sem eru í haldi vegna tengsla við samtökin innan tveggja sólarhringa frá því að gíslatakan hófst. Fyrr í dag var greint frá því að tekist hefði að frelsa um 190 gísla og í leið hafi brotist út átök á svæðinu. Embættismenn sögðu það hafa reynst mjög erfitt að frelsa gíslana, meðal annars vegna þess að vígamenn klæddir sprengjuvestum hafi setið meðal þeirra. Fréttin hefur verið uppfærð. Pakistan Tengdar fréttir Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Vopnaðir menn hófu í morgun skothríð á lest í suðvesturhluta Pakistan og tæplega tvö hundruð manns verið teknir í gíslingu. Hópur aðskilnaðarsinna hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. 11. mars 2025 11:23 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Fréttastofa Reuters hefur þetta eftir talsmanni pakistanska hersins. Vígamenn frá samtökunum Balochistan Liberation Army, eða BLA, stöðvuðu lest þar sem á fimmta hundrað manns voru um borð í gær og tóku fjölda þeirra í gíslingu. Samtökin hafa barist fyrir sjálfstjórn í Balochistan-héraði, frá yfirvöldum í Islamabad, höfuðborg Pakistan. Fjórir hermenn og 21 gísl létust meðan á gíslatökunni stóð, samkvæmt upplýsingum frá pakistanska hernum. Áður en þær upplýsingar bárust sögðust BLA hafa drepið fimmtíu manns í gíslatökunni. Samtökin hótuðu að hefja aftökur á gíslunum ef pakistönsk yfirvöld létu ekki af hendi pólitíska fanga sem eru í haldi vegna tengsla við samtökin innan tveggja sólarhringa frá því að gíslatakan hófst. Fyrr í dag var greint frá því að tekist hefði að frelsa um 190 gísla og í leið hafi brotist út átök á svæðinu. Embættismenn sögðu það hafa reynst mjög erfitt að frelsa gíslana, meðal annars vegna þess að vígamenn klæddir sprengjuvestum hafi setið meðal þeirra. Fréttin hefur verið uppfærð.
Pakistan Tengdar fréttir Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Vopnaðir menn hófu í morgun skothríð á lest í suðvesturhluta Pakistan og tæplega tvö hundruð manns verið teknir í gíslingu. Hópur aðskilnaðarsinna hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. 11. mars 2025 11:23 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Vopnaðir menn hófu í morgun skothríð á lest í suðvesturhluta Pakistan og tæplega tvö hundruð manns verið teknir í gíslingu. Hópur aðskilnaðarsinna hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. 11. mars 2025 11:23