Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. mars 2025 10:24 Ari Sigurpálsson í gulu treyjunni. elfsborg Ari Sigurpálsson er formlega genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Elfsborg frá Víkingi. Ari skrifaði undir langan samning við Elfsborg, eða til 2029. Hjá Elfsborg hittir Ari fyrir annan fyrrverandi leikmann Víkings, Júlíus Magnússon, sem sænska félagið keypti frá Fredrikstad í Noregi í vetur. „Það er frábær tilfinning að vera orðinn leikmaður Elfsborg og já, vonandi verður þetta góður tími hér með nokkrum titlum og minningum sem munu lifa,“ sagði Ari í viðtali á heimasíðu Elfsborg. Ari er uppalinn hjá HK en fór ungur til Bologna á Ítalíu. Hann gekk svo í raðir Víkings 2022. Ari varð Íslandsmeistari með Víkingi 2023 og bikarmeistari 2022 og 2023. Þá var hann í Víkingsliðinu sem fór alla leið í umspil um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Þjálfari Elfsborg, Oscar Hiljemark, er ánægður að hafa krækt í Ara. „Við erum ánægðir að Ari hafi valið Borås og Elfsborg sem sitt næsta skref á ferlinum. Við erum að fá leikmann með spennandi hæfileika sem mun leggja mikið til málanna í þeim fótbolta sem við viljum spila,“ sagði Hiljemark. Elfsborg endaði í 7. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Liðið mætir Mjällby í fyrsta leik sínum tímabilið 2025 30. mars næstkomandi. Sænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Leik lokið: ÍBV - ÍA 0-2 | Skagamenn fjarlægjast fallsvæðið Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Sjá meira
Hjá Elfsborg hittir Ari fyrir annan fyrrverandi leikmann Víkings, Júlíus Magnússon, sem sænska félagið keypti frá Fredrikstad í Noregi í vetur. „Það er frábær tilfinning að vera orðinn leikmaður Elfsborg og já, vonandi verður þetta góður tími hér með nokkrum titlum og minningum sem munu lifa,“ sagði Ari í viðtali á heimasíðu Elfsborg. Ari er uppalinn hjá HK en fór ungur til Bologna á Ítalíu. Hann gekk svo í raðir Víkings 2022. Ari varð Íslandsmeistari með Víkingi 2023 og bikarmeistari 2022 og 2023. Þá var hann í Víkingsliðinu sem fór alla leið í umspil um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Þjálfari Elfsborg, Oscar Hiljemark, er ánægður að hafa krækt í Ara. „Við erum ánægðir að Ari hafi valið Borås og Elfsborg sem sitt næsta skref á ferlinum. Við erum að fá leikmann með spennandi hæfileika sem mun leggja mikið til málanna í þeim fótbolta sem við viljum spila,“ sagði Hiljemark. Elfsborg endaði í 7. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Liðið mætir Mjällby í fyrsta leik sínum tímabilið 2025 30. mars næstkomandi.
Sænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Leik lokið: ÍBV - ÍA 0-2 | Skagamenn fjarlægjast fallsvæðið Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Sjá meira