Henda minna og flokka betur Kjartan Kjartansson skrifar 19. mars 2025 15:23 Byrjað var að flokka lífrænan úrgang á höfuðborgarsvæðinu um mitt ár 2023. Losun gróðurhúsalofttegunda dróst saman um meira en sex prósent árið 2023 borið saman við árið á undan. Reykjavíkurborg Höfuðborgarbúar hentu töluvert minna af rusli í fyrra en árið 2020. Vel hefur gengið að flokka matarleifar eftir að byrjað var að flokka lífrænan úrgang sérstaklega árið 2023. Samræmt fjórflokkunarkerfi sorps var tekið upp á höfuðborgarsvæðinu um mitt ári 2023. Magn matarleifa, pappírs, plasts og blandaðs úrgangs sem höfuðborgarbúar hentu dróst saman um 16,5 prósent á milli árana 2020 og 2024 samkvæmt tölum Sorpu. Árið 2020 hentu borgarbúar 224 kílóum á mann en 187 kílóum í fyrra. Samdrátturinn var enn meiri þegar einungis er litið til blandaðs úrgangs sem fór úr 173 kílóum á mann í 99 kíló, tæplega 43 prósent samdráttur. Hlutur lífræns úrgangs í blönduðum úrgangstunnum lækkaði um sjötíu prósent, plasts um tæp 41 prósent og pappírs um rúm 38 prósent frá 2022 til 2024. Nær allt það sem ratar í tunnur fyrir lífrænan úrgang á heima þar, 98 prósent samkvæmt tölum Sorpu. Lífrænn úrgangur er sendur í gas- og jarðgerðarstöðina GAJU en vinnsla hans þar dregur verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda. Úrgangurinn var áður urðaður. Losun vegna urðunar úrgangs dróst saman um 6,3 prósent á milli ára árið 2023 samkvæmt tölum Umhverfis- og orkustofnunar. Sorpa Umhverfismál Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Garðabær Mosfellsbær Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Samræmt fjórflokkunarkerfi sorps var tekið upp á höfuðborgarsvæðinu um mitt ári 2023. Magn matarleifa, pappírs, plasts og blandaðs úrgangs sem höfuðborgarbúar hentu dróst saman um 16,5 prósent á milli árana 2020 og 2024 samkvæmt tölum Sorpu. Árið 2020 hentu borgarbúar 224 kílóum á mann en 187 kílóum í fyrra. Samdrátturinn var enn meiri þegar einungis er litið til blandaðs úrgangs sem fór úr 173 kílóum á mann í 99 kíló, tæplega 43 prósent samdráttur. Hlutur lífræns úrgangs í blönduðum úrgangstunnum lækkaði um sjötíu prósent, plasts um tæp 41 prósent og pappírs um rúm 38 prósent frá 2022 til 2024. Nær allt það sem ratar í tunnur fyrir lífrænan úrgang á heima þar, 98 prósent samkvæmt tölum Sorpu. Lífrænn úrgangur er sendur í gas- og jarðgerðarstöðina GAJU en vinnsla hans þar dregur verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda. Úrgangurinn var áður urðaður. Losun vegna urðunar úrgangs dróst saman um 6,3 prósent á milli ára árið 2023 samkvæmt tölum Umhverfis- og orkustofnunar.
Sorpa Umhverfismál Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Garðabær Mosfellsbær Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira