Íslendingar í þriðja sæti yfir hamingjusömustu þjóðirnar Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2025 08:50 Líkt og hinar norðurlandaþjóðirnar eru Íslendingar á meðal hamingjusömustu þjóða heims. Vísir/Vilhelm Mikill félagslegur stuðningur, frelsi og jöfnuðu er á meðal þess sem setja Íslendinga í þriðja sæti á alþjóðlegum lista yfir hamingjusömustu þjóðir heims. Norðurlöndin raða sér í efstu sæti listans. Skýrsla um hamingju í heiminum er gefin út árlega í samstarfi við stofnun Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Hún byggir á gögnum frá fleiri en 140 ríkjum. Finnar tróna á toppi listans, Danir eru í öðru sæti, Íslendingar í því þriðja og Svíar í fjórða. Norðmenn eru í sjöunda sæti á listanum, á eftir Hollendingum og Kostaríkamönnum. Íslendingar skora sérstaklega hátt í félagslegum stuðningi þar sem Ísland er efst á lista. Þeir eru svo í þriðja sæti hvað frelsi varðar og því fimmta yfir jöfnuð. Neðstu sæti listans skipa Simbabve, Malaví, Líbanon, Síerra Leone og Afganistan sem vermir botnsætið. Sjö af efstu tíu löndunum á listanum eru í Evrópu. Auk Kosta ríka eru einu ríkin utan Evrópu við topp listans Ísrael og Mexíkó. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að lífsánægja og traust hafi mun meiri áhrif á gildi og kosningahegðun fólks en hefðbundin hugmyndafræði eða stéttabarátta. Hnignun lífshamingju og samfélagslegs trausts skýri þannig að stórum hluta vaxandi pólitíska skautun í Evrópu og Bandaríkjunum. Óhamingjusamt fólk sem leitar í pólitískar öfgar er talið kjósa vinstrijaðarflokka ef það hefur tilhneigingu til þess að treysta öðrum en hægrijaðarflokka ef það vantreystir fólki. Geðheilbrigði Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Skýrsla um hamingju í heiminum er gefin út árlega í samstarfi við stofnun Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Hún byggir á gögnum frá fleiri en 140 ríkjum. Finnar tróna á toppi listans, Danir eru í öðru sæti, Íslendingar í því þriðja og Svíar í fjórða. Norðmenn eru í sjöunda sæti á listanum, á eftir Hollendingum og Kostaríkamönnum. Íslendingar skora sérstaklega hátt í félagslegum stuðningi þar sem Ísland er efst á lista. Þeir eru svo í þriðja sæti hvað frelsi varðar og því fimmta yfir jöfnuð. Neðstu sæti listans skipa Simbabve, Malaví, Líbanon, Síerra Leone og Afganistan sem vermir botnsætið. Sjö af efstu tíu löndunum á listanum eru í Evrópu. Auk Kosta ríka eru einu ríkin utan Evrópu við topp listans Ísrael og Mexíkó. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að lífsánægja og traust hafi mun meiri áhrif á gildi og kosningahegðun fólks en hefðbundin hugmyndafræði eða stéttabarátta. Hnignun lífshamingju og samfélagslegs trausts skýri þannig að stórum hluta vaxandi pólitíska skautun í Evrópu og Bandaríkjunum. Óhamingjusamt fólk sem leitar í pólitískar öfgar er talið kjósa vinstrijaðarflokka ef það hefur tilhneigingu til þess að treysta öðrum en hægrijaðarflokka ef það vantreystir fólki.
Geðheilbrigði Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“