Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2025 13:41 Japanir fagna sæti á HM í dag, nú þegar enn eru tæpir 15 mánuðir í að mótið hefjist. AP Japanir urðu í dag, 169 dögum áður en Ísland byrjar sína undankeppni, fyrstir þjóða til að vinna sér inn sæti á HM karla í fótbolta sumarið 2026. Mótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada og eiga gestgjafarnir allir öruggt sæti á mótinu en nú fara smám saman að bætast í hópinn lið sem komast í gegnum undankeppnirnar. Í fyrsta sinn verða 48 þjóðir með á HM á næsta ári, í stað 32 áður. Japan tryggði sig inn á HM með 2-0 sigri gegn Barein í dag í undankeppninni í Asíu. Daichi Kamada, leikmaður Crystal Palace, skoraði fyrra markið á 66. mínútu, rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður fyrir Takumi Minamino, fyrrverandi leikmann Liverpool. Takefusa Kubo, liðsfélagi Orra Óskarssonar hjá Real Sociedad, skoraði svo seinna markið undir lokin. Japan er nú með 19 stig í sínum sex liða riðli, eftir sjö leiki af tíu, og öruggt um annað tveggja sæta riðilsins sem skila farmiða beint á HM. Asía á átta öruggt sæti á HM og svo eitt sæti í umspili við aðrar heimsálfur. Næsta lið tryggir sig inn á HM á mánudaginn þegar úrslitin ráðast í Eyjaálfu. Nýja-Sjáland, Fídjí, Tahíti og Nýja-Kaledónía berjast þar um sigur. Ísland leikur í undankeppni HM í haust og byrjar á leik við Aserbaídsjan 5. september. Í riðli Íslands eru einnig Úkraína og svo sigurliðið úr einvígi Frakklands og Króatíu sem hefst í kvöld. Eitt lið kemst beint á HM en liðið sem endar í 2. sæti í haust fer í umspil. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira
Mótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada og eiga gestgjafarnir allir öruggt sæti á mótinu en nú fara smám saman að bætast í hópinn lið sem komast í gegnum undankeppnirnar. Í fyrsta sinn verða 48 þjóðir með á HM á næsta ári, í stað 32 áður. Japan tryggði sig inn á HM með 2-0 sigri gegn Barein í dag í undankeppninni í Asíu. Daichi Kamada, leikmaður Crystal Palace, skoraði fyrra markið á 66. mínútu, rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður fyrir Takumi Minamino, fyrrverandi leikmann Liverpool. Takefusa Kubo, liðsfélagi Orra Óskarssonar hjá Real Sociedad, skoraði svo seinna markið undir lokin. Japan er nú með 19 stig í sínum sex liða riðli, eftir sjö leiki af tíu, og öruggt um annað tveggja sæta riðilsins sem skila farmiða beint á HM. Asía á átta öruggt sæti á HM og svo eitt sæti í umspili við aðrar heimsálfur. Næsta lið tryggir sig inn á HM á mánudaginn þegar úrslitin ráðast í Eyjaálfu. Nýja-Sjáland, Fídjí, Tahíti og Nýja-Kaledónía berjast þar um sigur. Ísland leikur í undankeppni HM í haust og byrjar á leik við Aserbaídsjan 5. september. Í riðli Íslands eru einnig Úkraína og svo sigurliðið úr einvígi Frakklands og Króatíu sem hefst í kvöld. Eitt lið kemst beint á HM en liðið sem endar í 2. sæti í haust fer í umspil.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira