Gekk berserksgang og lagði hótelherbergi í rúst Jón Þór Stefánsson skrifar 20. mars 2025 15:42 Herbergið var á Hótel Stracta á Hellu. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í þrjátíu daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir að ganga berserksgang á hótelherbergi á Hótel Stracta á Hellu í janúar 2023. Í ákæru segir að maðurinn hafi lamið og sparkað í hurð hótelherbergis. Þá hafi hann velt innanstokksmunum um koll og sprautað gosdrykk á veggi og yfir gólf. Fyrir vikið hafi sjónvarp og stólar brotnað og tjón orðið á veggjum og gólfteppum. Það var mat ákæruvaldsins að tjónið sem varð af þessu hafi hljóðað upp á 307 þúsund krónur. Í bótakröfu hótelsins var tjónið metið 406 þúsund krónur. Annars vegar var það vegna innanstokksmuna og þrifa. Samkvæmt kröfunni eyðilögðust 43 tommu sjónvarp og tveir stólar. Þá hafi þurft að ráðast í viðgerðir á vegg. Einnig hafi þurft að þrífa bletti um loft, gólf, veggjum og á ofnum. Og þar að auki hafi þurft að þrífa ganginn, og fara í teppahreinsun. Hins vegar var bótakrafan vegna endurgreiðslu til annarra viðskiptavina, sem virðast hafa verið í fjórum mismunandi herbergjum. Dómurinn vísaði bótakröfunni frá dómi þar sem enginn gögn fylgdu henni. Maðurinn mætti ekki fyrir dóm. Héraðsdómur Suðurlands taldi sannað að hann hefði gerst sekur um umrædda háttsemi. Líkt og áður segir var hann dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi. Dómsmál Rangárþing ytra Hótel á Íslandi Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Fleiri fréttir Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Sjá meira
Í ákæru segir að maðurinn hafi lamið og sparkað í hurð hótelherbergis. Þá hafi hann velt innanstokksmunum um koll og sprautað gosdrykk á veggi og yfir gólf. Fyrir vikið hafi sjónvarp og stólar brotnað og tjón orðið á veggjum og gólfteppum. Það var mat ákæruvaldsins að tjónið sem varð af þessu hafi hljóðað upp á 307 þúsund krónur. Í bótakröfu hótelsins var tjónið metið 406 þúsund krónur. Annars vegar var það vegna innanstokksmuna og þrifa. Samkvæmt kröfunni eyðilögðust 43 tommu sjónvarp og tveir stólar. Þá hafi þurft að ráðast í viðgerðir á vegg. Einnig hafi þurft að þrífa bletti um loft, gólf, veggjum og á ofnum. Og þar að auki hafi þurft að þrífa ganginn, og fara í teppahreinsun. Hins vegar var bótakrafan vegna endurgreiðslu til annarra viðskiptavina, sem virðast hafa verið í fjórum mismunandi herbergjum. Dómurinn vísaði bótakröfunni frá dómi þar sem enginn gögn fylgdu henni. Maðurinn mætti ekki fyrir dóm. Héraðsdómur Suðurlands taldi sannað að hann hefði gerst sekur um umrædda háttsemi. Líkt og áður segir var hann dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi.
Dómsmál Rangárþing ytra Hótel á Íslandi Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Fleiri fréttir Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Sjá meira