Hlustendaverðlaunin 2025: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. mars 2025 09:07 Herra Hnetusmjör, Friðrik Dór og Steindi í góðum gír í gærkvöldi. Vísir/Hulda Margrét Hlustendaverðlaunin 2025 voru haldin með pompi og prakt á Nasa í gærkvöldi og þar kom landslið tónlistarmanna fram. Fluttir voru sjóðheitir hittarar í bland við glæný en líka klassísk lög sem fyrir löngu hafa stimplað sig inn í hjörtum landsmanna. Um er að ræða tólfta skiptið sem verðlaunahátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Lesendur Vísis gátu svo kosið á milli tilnefndra. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á öll tónlistaratriðin sem fram komu á verðlaunahátíðinni ár. Jóhanna Guðrún opnaði hátíðina Jóhanna Guðrún kom áhorfendum á Nasa og heima í stofu í réttan gír í upphafi kvölds. Háspenna þegar GDRN mætti á svið GDRN var í sínu besta stuði þegar hún steig á svið og gerði áhorfendum alveg ljóst að það væri ekki í boði að standa kjurrir. Kristmundur Axel með gamalt í bland við nýtt Kristmundur Axel tók lagið sem skaut honum upp á stjörnuhimininn á sínum tíma í bland við nýja hittara. Alvöru ferna með alvöru trílógíu Frikki Dór, Steindi jr., Herra Hnetusmjör Ásgeir tóku popptrílógíuna Til í allt. Gugusar sýndi alvöru takta Líklega státa fáir íslenskir tónlistarmenn af öðrum eins sjarma uppi á sviði eins og Gugusar. Birnir og Aron Kristinn með Bleikan Range Rover Birnir og Aron Kristinn tóku eitt af sínu nýjustu lögum. Birnir flutti splunkunýtt lag í fyrsta sinn Birnir heiðraði gesti Hlustendaverðlaunanna með því að frumflytja lagið LXS. Bríet og Birnir tóku smell Bríet steig á svið með Birni og tóku þau smellinn sinn Lifa af. Bríet með glænýtt lag Bríet tók glænýtt lag, Blood on my lips. Hún lét sér ekki nægja að vera uppi á sviði. ClubDub tók sjóðheita hittara Strákarnir í ClubDub tóku nokkur af lögunum sem hafa slegið í gegn að undanförnu, með Bríet sér til halds og trausts í einu þeirra. Klassíski sumarsmellurinn Nostalgían sveif yfir vötnum þegar félagarnir Egill, Aron og Arnar rifjuðu upp gamla takta. Hlustendaverðlaunin Tónlist FM957 Bylgjan Mest lesið Fegin að hafa valið flottasta kjólinn fyrir óvænta trúlofun Tíska og hönnun Bakið er hætt að hefna sín Lífið samstarf Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Máni er kominn í úrslit Lífið samstarf „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Um er að ræða tólfta skiptið sem verðlaunahátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Lesendur Vísis gátu svo kosið á milli tilnefndra. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á öll tónlistaratriðin sem fram komu á verðlaunahátíðinni ár. Jóhanna Guðrún opnaði hátíðina Jóhanna Guðrún kom áhorfendum á Nasa og heima í stofu í réttan gír í upphafi kvölds. Háspenna þegar GDRN mætti á svið GDRN var í sínu besta stuði þegar hún steig á svið og gerði áhorfendum alveg ljóst að það væri ekki í boði að standa kjurrir. Kristmundur Axel með gamalt í bland við nýtt Kristmundur Axel tók lagið sem skaut honum upp á stjörnuhimininn á sínum tíma í bland við nýja hittara. Alvöru ferna með alvöru trílógíu Frikki Dór, Steindi jr., Herra Hnetusmjör Ásgeir tóku popptrílógíuna Til í allt. Gugusar sýndi alvöru takta Líklega státa fáir íslenskir tónlistarmenn af öðrum eins sjarma uppi á sviði eins og Gugusar. Birnir og Aron Kristinn með Bleikan Range Rover Birnir og Aron Kristinn tóku eitt af sínu nýjustu lögum. Birnir flutti splunkunýtt lag í fyrsta sinn Birnir heiðraði gesti Hlustendaverðlaunanna með því að frumflytja lagið LXS. Bríet og Birnir tóku smell Bríet steig á svið með Birni og tóku þau smellinn sinn Lifa af. Bríet með glænýtt lag Bríet tók glænýtt lag, Blood on my lips. Hún lét sér ekki nægja að vera uppi á sviði. ClubDub tók sjóðheita hittara Strákarnir í ClubDub tóku nokkur af lögunum sem hafa slegið í gegn að undanförnu, með Bríet sér til halds og trausts í einu þeirra. Klassíski sumarsmellurinn Nostalgían sveif yfir vötnum þegar félagarnir Egill, Aron og Arnar rifjuðu upp gamla takta.
Hlustendaverðlaunin Tónlist FM957 Bylgjan Mest lesið Fegin að hafa valið flottasta kjólinn fyrir óvænta trúlofun Tíska og hönnun Bakið er hætt að hefna sín Lífið samstarf Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Máni er kominn í úrslit Lífið samstarf „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira