Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2025 14:17 Chris Wood fagnar fyrsta marki sínu gegn Fídjí. afp/Grant Down Markahrókurinn Chris Wood fékk gult spjald fyrir nokkuð sérstakar sakir í leik Nýja-Sjálands og Fídjí í undankeppni HM 2026. Wood hefur verið í miklum ham með Nottingham Forest í vetur og er í hópi markahæstu manna ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hélt uppteknum hætti þegar Nýja-Sjáland tók á móti Fídjí í dag. Ný-Sjálendingar unnu leikinn, 7-0, og skoraði Wood þrjú markanna, öll með skalla. Eftir gott dagsverk var Wood tekinn af velli á 62. mínútu, skömmu eftir að hann skoraði sitt þriðja mark. Framherjinn stóri og stæðilegi brá sér þá upp í stúku og byrjaði að gefa eiginhandaráritanir. Dómari leiksins hafði engan húmor fyrir því og gaf Wood gula spjaldið. Chris Wood was booked for signing autographs during New Zealand's game against Fiji 🟨😅After scoring a hat-trick of headers, the Nottingham Forest striker was subbed off.He then headed into the crowd where he spent several minutes with fans - and received a yellow card for… pic.twitter.com/U5DHSp2mpo— Match of the Day (@BBCMOTD) March 21, 2025 Wood og félagar og í ný-sjálenska landsliðinu mæta Nýju-Kaledóníu á mánudaginn. Með sigri tryggir Nýja-Sjáland sér sæti á HM á næsta ári. Wood er langmarkahæstur í sögu ný-sjálenska landsliðsins með 44 mörk í 81 leik. Hann hefur spilað með landsliðinu síðan 2009 og lék með því síðast þegar það komst á HM, í Suður-Afríku fyrir fimmtán árum. Hinn 33 ára Wood hefur skorað átján mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Forest er í 3. sæti hennar. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Wood hefur verið í miklum ham með Nottingham Forest í vetur og er í hópi markahæstu manna ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hélt uppteknum hætti þegar Nýja-Sjáland tók á móti Fídjí í dag. Ný-Sjálendingar unnu leikinn, 7-0, og skoraði Wood þrjú markanna, öll með skalla. Eftir gott dagsverk var Wood tekinn af velli á 62. mínútu, skömmu eftir að hann skoraði sitt þriðja mark. Framherjinn stóri og stæðilegi brá sér þá upp í stúku og byrjaði að gefa eiginhandaráritanir. Dómari leiksins hafði engan húmor fyrir því og gaf Wood gula spjaldið. Chris Wood was booked for signing autographs during New Zealand's game against Fiji 🟨😅After scoring a hat-trick of headers, the Nottingham Forest striker was subbed off.He then headed into the crowd where he spent several minutes with fans - and received a yellow card for… pic.twitter.com/U5DHSp2mpo— Match of the Day (@BBCMOTD) March 21, 2025 Wood og félagar og í ný-sjálenska landsliðinu mæta Nýju-Kaledóníu á mánudaginn. Með sigri tryggir Nýja-Sjáland sér sæti á HM á næsta ári. Wood er langmarkahæstur í sögu ný-sjálenska landsliðsins með 44 mörk í 81 leik. Hann hefur spilað með landsliðinu síðan 2009 og lék með því síðast þegar það komst á HM, í Suður-Afríku fyrir fimmtán árum. Hinn 33 ára Wood hefur skorað átján mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Forest er í 3. sæti hennar.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira