„Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2025 11:02 Heimamaðurinn Tómas Bent Magnússon fór til Vals í vetur. vísir/hulda margrét Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, á von á erfiðu tímabili hjá ÍBV, nýliðunum í Bestu deild karla, og telur líklegt að þeir falli strax aftur niður í Lengjudeildina. ÍBV er spáð 12. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Eyjamenn eru komnir aftur í efstu deild eftir að hafa unnið Lengjudeildina á síðasta tímabili. „Ég verð að viðurkenna að ég er dálítið svartsýnn. Það eru því miður alltaf tvö lið sem þurfa að bíta í það súra epli að falla og miðað við mína spá og hvernig ég sé þetta spái ég því að þetta verði erfitt sumar fyrir þá,“ sagði Baldur. En hvað er það helsta sem gæti komið Eyjamönnum til bjargar? „Ef Láki [Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV] fær þennan leikmannahóp til að tikka, útlendingakaupin hitta í mark og það eru spennandi leikmenn þarna. Þeir eru samt búnir að missa of marga af þessum heimastrákum sem þeir hefðu viljað halda, sem hafa reynsluna úr efstu deild,“ sagði Baldur. Klippa: 12. sæti ÍBV „En ég veit að markmiðið þeirra er að búa til stöðugt Bestu deildarlið. Þeir eru orðnir pínu þreyttir á jójó-inu. Það verður spennandi að sjá en miðað við hópinn og á hvaða stað þeir eru núna; þeir eru ekki búnir að spila á sínu besta liði neitt í vetur þannig þeir eru að safna í það og það er spurning hversu lengi þeir verða að ná takti. Ef það tekst gætu bjargað sér en ef þeim tekst það ekki verður þetta erfitt sumar.“ ÍBV sækir Víking heim í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni mánudaginn 7. apríl. Besta deild karla ÍBV Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
ÍBV er spáð 12. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Eyjamenn eru komnir aftur í efstu deild eftir að hafa unnið Lengjudeildina á síðasta tímabili. „Ég verð að viðurkenna að ég er dálítið svartsýnn. Það eru því miður alltaf tvö lið sem þurfa að bíta í það súra epli að falla og miðað við mína spá og hvernig ég sé þetta spái ég því að þetta verði erfitt sumar fyrir þá,“ sagði Baldur. En hvað er það helsta sem gæti komið Eyjamönnum til bjargar? „Ef Láki [Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV] fær þennan leikmannahóp til að tikka, útlendingakaupin hitta í mark og það eru spennandi leikmenn þarna. Þeir eru samt búnir að missa of marga af þessum heimastrákum sem þeir hefðu viljað halda, sem hafa reynsluna úr efstu deild,“ sagði Baldur. Klippa: 12. sæti ÍBV „En ég veit að markmiðið þeirra er að búa til stöðugt Bestu deildarlið. Þeir eru orðnir pínu þreyttir á jójó-inu. Það verður spennandi að sjá en miðað við hópinn og á hvaða stað þeir eru núna; þeir eru ekki búnir að spila á sínu besta liði neitt í vetur þannig þeir eru að safna í það og það er spurning hversu lengi þeir verða að ná takti. Ef það tekst gætu bjargað sér en ef þeim tekst það ekki verður þetta erfitt sumar.“ ÍBV sækir Víking heim í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni mánudaginn 7. apríl.
Besta deild karla ÍBV Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira