Um 400 manns tóku þátt í vetrarhátíð Ferðaklúbbsins 4x4 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. mars 2025 19:03 Hluti hópsins, sem stóð fyrir viðburðinum og stóð vaktina í tjaldinu. Þorbjörg er í rauðu peysunni. Aðsend Vetrarhátíð Ferðaklúbbsins 4x4 var haldin laugardaginn 15. mars síðastliðinn í brakandi blíðu og logni við Þursaborg á Langjökli. Um 400 manns skráðu sig í ferðina, flestir frá höfuðborgarsvæðinu en stórir hópar frá Norður- og Suðurlandi og víðar að líka. „Dagurinn byrjaði á heimboði til Arctic Trucks á Kletthálsi í Reykjavík þar sem ferðalöngum var boðið upp á vöfflur og kaffi áður en haldið var af stað,“ segir Þorbjörg Yngvadóttir, ein af skipuleggjendum ferðarinnar. Dagurinn byrjaði á heimboði til Arctic Trucks á Kletthálsi í Reykjavík, þar sem ferðalöngum var boðið upp á vöfflur og kaffi.Aðsend „Arctic Trucks var styrktaraðili ferðarinnar og buðu einnig upp á pylsurnar, sem félagsmenn grilluðu við Þursaborg. Grillaðar voru 600 pylsur ásamt meðlæti, og bílarnir sem fluttu matinn drifu talsvert betur eftir grillið,“ segir Þorbjörg. Margar leiðir eru upp á Langjökul og voru bílar að koma upp að sunnan fram hjá Tjaldafelli, að Vestan frá Húsafelli, að Austan upp Skálpanes eða að norðan. Svo hittist allur hópurinn við Þursaborg, sem er tignarlegur klettatindur á miðjum jöklinum. Um 400 manns tóku þátt í vetrarhátíðinni í stórkostlegu veðri.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þrátt fyrir þungt færi komust allt að 200 bílar á leiðarenda, og enn fleiri reyndu við jökulinn. Sólin skein og logn var á jöklinum svo fólk naut þess að spjalla og fylgjast með fjölbreyttum bílaflotanum, sem streymdi að. Að vel heppnuðu hátíðinni lokinni fór fólk ýmist heim eða hópaðist saman í gistingu í skálum til að halda jeppaferðinni áfram,“ bætir Þorbjörg við. Yfirlit af leiðum sem farnar voru um jökulinn.Aðsend Heimasíða Ferðaklúbbsins 4 x 4 Reykjavík Bílar Jöklar á Íslandi Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
„Dagurinn byrjaði á heimboði til Arctic Trucks á Kletthálsi í Reykjavík þar sem ferðalöngum var boðið upp á vöfflur og kaffi áður en haldið var af stað,“ segir Þorbjörg Yngvadóttir, ein af skipuleggjendum ferðarinnar. Dagurinn byrjaði á heimboði til Arctic Trucks á Kletthálsi í Reykjavík, þar sem ferðalöngum var boðið upp á vöfflur og kaffi.Aðsend „Arctic Trucks var styrktaraðili ferðarinnar og buðu einnig upp á pylsurnar, sem félagsmenn grilluðu við Þursaborg. Grillaðar voru 600 pylsur ásamt meðlæti, og bílarnir sem fluttu matinn drifu talsvert betur eftir grillið,“ segir Þorbjörg. Margar leiðir eru upp á Langjökul og voru bílar að koma upp að sunnan fram hjá Tjaldafelli, að Vestan frá Húsafelli, að Austan upp Skálpanes eða að norðan. Svo hittist allur hópurinn við Þursaborg, sem er tignarlegur klettatindur á miðjum jöklinum. Um 400 manns tóku þátt í vetrarhátíðinni í stórkostlegu veðri.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þrátt fyrir þungt færi komust allt að 200 bílar á leiðarenda, og enn fleiri reyndu við jökulinn. Sólin skein og logn var á jöklinum svo fólk naut þess að spjalla og fylgjast með fjölbreyttum bílaflotanum, sem streymdi að. Að vel heppnuðu hátíðinni lokinni fór fólk ýmist heim eða hópaðist saman í gistingu í skálum til að halda jeppaferðinni áfram,“ bætir Þorbjörg við. Yfirlit af leiðum sem farnar voru um jökulinn.Aðsend Heimasíða Ferðaklúbbsins 4 x 4
Reykjavík Bílar Jöklar á Íslandi Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent