14 hundar og 3 kettir á heimili á Akranesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. mars 2025 20:05 Sunna Dís (t.v.), sem býr á Akranesi og Þóra Lind, sem býr á höfuðborgarsvæðinu eru hér með tvo af hvolpunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er líf og fjör á heimili á Akranesi alla daga því þar eru fjórtán hundar og þrír kettir. Höfðingi hópsins er tíkin Korka, sem er með níu hvolpa á spena. Sjálf á hún fjórar þeirra en hina fimm tók hún að sér frá annarri tík, sem var svo veik að hún gat ekki hugsað um hvolpana sína. Já ef einhver tíman hefur verið talað um að fara í hundana þá á það svo sannarlega við á heimili í Jörundarholti á Akranesi þar sem eru nú 10 hvolpar og fjórir fullorðnir hundar. Kettirnir þrír voru ekki heima. En af hverju allir þessir hundar? „Svo ákváðum við að gera got og hún eignast hvolpana en verður svo lífshættulega veik. Þá tala ég við Sunnu vinkonu mína á Akranesi og við ákváðum að prófa að koma með hvolpana úr Reykjavík og vita hvort Korka myndi vilja vera með þá á spena, sem að gekk alveg ótrúlega vel, Þú sérð hópinn hvað hann er fallegur hérna, allir hressir og kátir,” segir Þóra Lind Karlsdóttir, eigandi tíkarinnar Ford Galaxy og rakkanna fimm, sem Korka tók að sér. Þetta er ótrúlega falleg saga, finnst þér það ekki? „Já, þetta er rosalega falleg saga. Við gátum ekki annað en sagt frá henni, bæði vinskapur dýra og manna og að þetta skyldi allt hafast af. Þetta gefur manni var svo hlýtt og gott í hjartað,” bætir Þóra Lind við.Korka, sem er íslenskur fjárhundur er dáð af öllum að hafa getað hugsað um níu hvolpa í einu og haft þá alla á spena. Hvolparnir ná ótrúlega vel saman þó þeir séu ekki af sama kyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, hún er ótrúleg og hún hefur alltaf haft ótrúlega mikið móðureðli. Og þegar fyrsti kettlingurinn flutti inn til okkar af því að það eru ekki bara 14 hundar á heimilinu okkar núna heldur líka þrír kettir og þá tók hún þann kettling að sér og fór að mjólka fyrir hann og allt. Þá var hún bara eins og hálfs árs. Þannig að hún er algjör mamma út í gegn og hefur staðið svo ótrúlega vel. Við erum svo þakklát fyrir hana,” segir Sunna Dís Jensdóttir hundaeigandi með meiru og íbúi á Akranesi. Hluti af hvolpunum á spena hjá Korku á Akranesi.Aðsend Akranes Hundar Gæludýr Dýr Kettir Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Já ef einhver tíman hefur verið talað um að fara í hundana þá á það svo sannarlega við á heimili í Jörundarholti á Akranesi þar sem eru nú 10 hvolpar og fjórir fullorðnir hundar. Kettirnir þrír voru ekki heima. En af hverju allir þessir hundar? „Svo ákváðum við að gera got og hún eignast hvolpana en verður svo lífshættulega veik. Þá tala ég við Sunnu vinkonu mína á Akranesi og við ákváðum að prófa að koma með hvolpana úr Reykjavík og vita hvort Korka myndi vilja vera með þá á spena, sem að gekk alveg ótrúlega vel, Þú sérð hópinn hvað hann er fallegur hérna, allir hressir og kátir,” segir Þóra Lind Karlsdóttir, eigandi tíkarinnar Ford Galaxy og rakkanna fimm, sem Korka tók að sér. Þetta er ótrúlega falleg saga, finnst þér það ekki? „Já, þetta er rosalega falleg saga. Við gátum ekki annað en sagt frá henni, bæði vinskapur dýra og manna og að þetta skyldi allt hafast af. Þetta gefur manni var svo hlýtt og gott í hjartað,” bætir Þóra Lind við.Korka, sem er íslenskur fjárhundur er dáð af öllum að hafa getað hugsað um níu hvolpa í einu og haft þá alla á spena. Hvolparnir ná ótrúlega vel saman þó þeir séu ekki af sama kyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, hún er ótrúleg og hún hefur alltaf haft ótrúlega mikið móðureðli. Og þegar fyrsti kettlingurinn flutti inn til okkar af því að það eru ekki bara 14 hundar á heimilinu okkar núna heldur líka þrír kettir og þá tók hún þann kettling að sér og fór að mjólka fyrir hann og allt. Þá var hún bara eins og hálfs árs. Þannig að hún er algjör mamma út í gegn og hefur staðið svo ótrúlega vel. Við erum svo þakklát fyrir hana,” segir Sunna Dís Jensdóttir hundaeigandi með meiru og íbúi á Akranesi. Hluti af hvolpunum á spena hjá Korku á Akranesi.Aðsend
Akranes Hundar Gæludýr Dýr Kettir Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira