Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. mars 2025 20:16 Andrea hefur verið að spila vel undanfarið. Handboltalandsliðskonan Andrea Jacobsen skoraði fimm mörk fyrir Blomberg-Lippe í 28-25 sigri gegn Bera Bera í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Liðið tekur með sér þriggja marka forystu heim til Þýskalands, seinni leikurinn fer svo fram næsta sunnudag. Blomberg-Lippe sýndi mikla yfirburði í upphafi leiks og tók mest sex marka forystu. Eftir því sem líða fór á tókst heimaliðinu að vinna sig inn í leikinn og taka forystuna um miðjan seinni hálfleik. Blomberg-Lippe var síðan sterkari aðilinn síðustu mínúturnar. Ona Vegue Pena skoraði svo úr víti í lokaskotinu til að tryggja þriggja marka sigur. Andrea skoraði fimm mörk úr níu skotum, eitt þeirra úr hraðaupphlaupi. Díana Dögg Magnúsdóttir er enn frá vegna ristarbrots og lék ekki með Blomberg-Lippe í kvöld. Norski handboltinn Kolstad vann fimm marka, 33-28, útisigur gegn Kristiansand. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk, líkt og Sigvaldi Guðjónsson. Eldri bróðir Benedikts, Arnór Snær, skoraði tvö mörk. Línumaðurinn Sveinn Jóhannsson komst ekki á blað. Kolstad er í öðru sæti deildarinnar, stigi á eftir toppliði Elverum, þegar aðeins tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Í úrslitakeppninni í vor ræðst svo hvort Kolstad takist að verja Noregsmeistaratitilinn. Þýski handboltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira
Liðið tekur með sér þriggja marka forystu heim til Þýskalands, seinni leikurinn fer svo fram næsta sunnudag. Blomberg-Lippe sýndi mikla yfirburði í upphafi leiks og tók mest sex marka forystu. Eftir því sem líða fór á tókst heimaliðinu að vinna sig inn í leikinn og taka forystuna um miðjan seinni hálfleik. Blomberg-Lippe var síðan sterkari aðilinn síðustu mínúturnar. Ona Vegue Pena skoraði svo úr víti í lokaskotinu til að tryggja þriggja marka sigur. Andrea skoraði fimm mörk úr níu skotum, eitt þeirra úr hraðaupphlaupi. Díana Dögg Magnúsdóttir er enn frá vegna ristarbrots og lék ekki með Blomberg-Lippe í kvöld. Norski handboltinn Kolstad vann fimm marka, 33-28, útisigur gegn Kristiansand. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk, líkt og Sigvaldi Guðjónsson. Eldri bróðir Benedikts, Arnór Snær, skoraði tvö mörk. Línumaðurinn Sveinn Jóhannsson komst ekki á blað. Kolstad er í öðru sæti deildarinnar, stigi á eftir toppliði Elverum, þegar aðeins tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Í úrslitakeppninni í vor ræðst svo hvort Kolstad takist að verja Noregsmeistaratitilinn.
Þýski handboltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira