Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2025 13:51 Karl Gústaf Svíakonungur hefur mögulega komið af stað óvæntri tískubylgju. EPA Stúlkunafnið Inse hefur til þessa verið óþekkt í sænskri mannanafnasögu. Tvö nýfædd stúlkubörn hafa hins vegar fengið nafnið á síðustu vikum og er það rakið til mismæla Karls Gústafs Svíakonungs. Athygli vakti í síðasta mánuði þegar konungurinn, allt í samræmi við hefð og venjur, kallaði saman forsætisráðherra landsins og fleiri fyrirmenni, auk fulltrúa fjölmiðla, til að greina frá því að nýr erfingi hefði fæðst inn í sænsku konungsfjölskylduna. Karl Filippus og Sofía prinsessa höfðu þá eignast sitt fjórða barn. Karl Gústaf konungur mismælti sig hins vegar og sagði að stúlkan hefði fengið nafnið Inse Marie Lilian Silvia. Nokkur ringulreið skapaðist þá, enda var nafnið Inse áður óþekkt. Síðar kom í ljóst að konungurinn hefði mismælt sig og nafn stúlkunnar Ines. SVT segir frá því í dag að eftir atvikið hafa tvö nýfædd stúlkubörn verið skráð „Inse“ í opinberum skrám. Þar segir að önnur þeirra hafi fæðst 2024 og fengið nafn sitt skráð 11. mars á þessu ári, fáeinum vikum eftir mismæli konungs. Hitt stúlkubarnið fæddist í ár og fékk nafnið skráð 20. mars samkvæmt göngum frá sænsku skattayfirvöldum. Karl Gústaf XVI Svíakonungur Mannanöfn Kóngafólk Svíþjóð Tengdar fréttir Konungurinn miður sín eftir mismælin Karl Gústaf Svíakonungur er miður sín eftir að hann mismælti sig þar sem hann tilkynnti um nafn nýjasta barnabarns síns og prinsessu Svíþjóðar. 10. febrúar 2025 12:42 Sænska prinsessan komin með nafn Nýfædd dóttir sænsku prinsessunnar Sofiu og Karls Filippusar Svíaprins hefur fengið nafnið Ines Silvia Marie Lilian. 10. febrúar 2025 10:22 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Athygli vakti í síðasta mánuði þegar konungurinn, allt í samræmi við hefð og venjur, kallaði saman forsætisráðherra landsins og fleiri fyrirmenni, auk fulltrúa fjölmiðla, til að greina frá því að nýr erfingi hefði fæðst inn í sænsku konungsfjölskylduna. Karl Filippus og Sofía prinsessa höfðu þá eignast sitt fjórða barn. Karl Gústaf konungur mismælti sig hins vegar og sagði að stúlkan hefði fengið nafnið Inse Marie Lilian Silvia. Nokkur ringulreið skapaðist þá, enda var nafnið Inse áður óþekkt. Síðar kom í ljóst að konungurinn hefði mismælt sig og nafn stúlkunnar Ines. SVT segir frá því í dag að eftir atvikið hafa tvö nýfædd stúlkubörn verið skráð „Inse“ í opinberum skrám. Þar segir að önnur þeirra hafi fæðst 2024 og fengið nafn sitt skráð 11. mars á þessu ári, fáeinum vikum eftir mismæli konungs. Hitt stúlkubarnið fæddist í ár og fékk nafnið skráð 20. mars samkvæmt göngum frá sænsku skattayfirvöldum.
Karl Gústaf XVI Svíakonungur Mannanöfn Kóngafólk Svíþjóð Tengdar fréttir Konungurinn miður sín eftir mismælin Karl Gústaf Svíakonungur er miður sín eftir að hann mismælti sig þar sem hann tilkynnti um nafn nýjasta barnabarns síns og prinsessu Svíþjóðar. 10. febrúar 2025 12:42 Sænska prinsessan komin með nafn Nýfædd dóttir sænsku prinsessunnar Sofiu og Karls Filippusar Svíaprins hefur fengið nafnið Ines Silvia Marie Lilian. 10. febrúar 2025 10:22 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Konungurinn miður sín eftir mismælin Karl Gústaf Svíakonungur er miður sín eftir að hann mismælti sig þar sem hann tilkynnti um nafn nýjasta barnabarns síns og prinsessu Svíþjóðar. 10. febrúar 2025 12:42
Sænska prinsessan komin með nafn Nýfædd dóttir sænsku prinsessunnar Sofiu og Karls Filippusar Svíaprins hefur fengið nafnið Ines Silvia Marie Lilian. 10. febrúar 2025 10:22