Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2025 14:32 Heimir Guðjónsson er á leið inn í sitt þrettánda tímabil sem aðalþjálfari FH. vísir/diego Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson, segist hafa orðið var við umræðuna um að hann sé orðinn gamall í hettunni en gefur lítið fyrir hana. Í öðrum þætti þriðju þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi beindi Baldur Sigurðsson athygli sinni að FH og ræddi meðal annars við Heimi. Hann er reyndasti þjálfari Bestu deildar karla og sá elsti ásamt Rúnari Kristinssyni og Þorláki Árnasyni. „Þú ert alltaf að leita einhverra lausna til að verða betri. Ég hef heyrt þessa umræðu og vísa henni til föðurhúsanna. Þeir sem þekkja mig og hafa unnið með mér vita alveg hvernig ég geri hlutina,“ sagði Heimir þegar Baldur spurði hann út í aldursumræðuna. Klippa: LUÍH - Heimir um aldursumræðuna „Í dag er þetta orðið þannig að þetta orð, gamli skólinn, er allt í einu orðið neikvætt. Í grunninn ætti það að vera jákvætt. Maður með reynslu,“ sagði Heimir ennfremur og benti á þá nokkuð aldraður Lars Lagerbäck hefði komið íslenska landsliðinu á áður óþekktar slóðir með sínum gömlu og góðu gildum. „Mér finnst þessi umræða algjörlega galin,“ sagði Heimir sem hefur verið aðalþjálfari í efstu deild, annað hvort á Íslandi eða Færeyjum, síðan 2008. Hann hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari sem þjálfari og einu sinni Færeyjameistari. Þá gerði hann FH að bikarmeisturum 2010. FH endaði í 6. sæti Bestu deildarinnar á síðasta tímabili. Liðið mætir Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabænum í fyrsta leik sínum á komandi tímabili mánudaginn 7. apríl. Besta deild karla FH Lengsta undirbúningstímabil í heimi Tengdar fréttir LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Í þætti kvöldsins af Lengsta undirbúningstímabili í heimi heimsækir Baldur Sigurðsson lið FH og fær að skyggnast á bak við tjöldin hjá Fimleikafélaginu. 24. mars 2025 13:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Í öðrum þætti þriðju þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi beindi Baldur Sigurðsson athygli sinni að FH og ræddi meðal annars við Heimi. Hann er reyndasti þjálfari Bestu deildar karla og sá elsti ásamt Rúnari Kristinssyni og Þorláki Árnasyni. „Þú ert alltaf að leita einhverra lausna til að verða betri. Ég hef heyrt þessa umræðu og vísa henni til föðurhúsanna. Þeir sem þekkja mig og hafa unnið með mér vita alveg hvernig ég geri hlutina,“ sagði Heimir þegar Baldur spurði hann út í aldursumræðuna. Klippa: LUÍH - Heimir um aldursumræðuna „Í dag er þetta orðið þannig að þetta orð, gamli skólinn, er allt í einu orðið neikvætt. Í grunninn ætti það að vera jákvætt. Maður með reynslu,“ sagði Heimir ennfremur og benti á þá nokkuð aldraður Lars Lagerbäck hefði komið íslenska landsliðinu á áður óþekktar slóðir með sínum gömlu og góðu gildum. „Mér finnst þessi umræða algjörlega galin,“ sagði Heimir sem hefur verið aðalþjálfari í efstu deild, annað hvort á Íslandi eða Færeyjum, síðan 2008. Hann hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari sem þjálfari og einu sinni Færeyjameistari. Þá gerði hann FH að bikarmeisturum 2010. FH endaði í 6. sæti Bestu deildarinnar á síðasta tímabili. Liðið mætir Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabænum í fyrsta leik sínum á komandi tímabili mánudaginn 7. apríl.
Besta deild karla FH Lengsta undirbúningstímabil í heimi Tengdar fréttir LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Í þætti kvöldsins af Lengsta undirbúningstímabili í heimi heimsækir Baldur Sigurðsson lið FH og fær að skyggnast á bak við tjöldin hjá Fimleikafélaginu. 24. mars 2025 13:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Í þætti kvöldsins af Lengsta undirbúningstímabili í heimi heimsækir Baldur Sigurðsson lið FH og fær að skyggnast á bak við tjöldin hjá Fimleikafélaginu. 24. mars 2025 13:30
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki