Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Aron Guðmundsson skrifar 28. mars 2025 11:57 Þórey Anna Ásgeirsdóttir í leik með Val Vísir/Diego Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá tuttugu leikmenn sem munu leika tvo umspilsleiki gegn Ísrael í næsta mánuði um laust sæti á HM 2025. Leikirnir tveir fara fram á Ásvöllum miðvikudaginn 9. apríl og fimmtudaginn 10. apríl en samanlögð úrslit munu skera úr um hvort liðið tryggir sér sæti á HM. Athygli vekur að Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals er mætt aftur í landsliðið en hún gaf ekki kost á sér í liðið fyrir Evrópumótið undir lok síðasta árs þar sem að hún var óánægð með sitt hlutverk í landsliðinu. „Ég tók þessa ákvörðun út af hlutverki mínu innan liðsins. Ég átti samtal við landsliðsþjálfarann fyrir hálfu ári síðan og niðurstaðan úr því var að ég myndi ekki gefa kost á mér. Án þess að vilja fara út í smáatriði þá snýst þetta bara um það – hlutverk mitt innan liðsins,“ sagði Þórey Anna í samtali við Vísi á síðasta ári í aðdraganda EM. Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið eftirfarandi leikmenn í leikina gegn Ísrael: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus United (68/3)Hafdís Renötudóttir, Valur (67/4) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Hagalín, Fram (4/0)Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (61/109)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (33/6)Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (7/11)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (61/80)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (21/67)Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (28/55)Elísa Elíasdóttir, Valur (21/18)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (8/13)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (24/10)Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukar (0/0)Lilja Ágústsdóttir, Valur (25/18)Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (57/138)Rut Jónsdóttir, Haukar (122/245)Sandra Erlingsdóttir, Tus Metzingen (33/145)Steinunn Björnsdóttir, Fram (56/86)Thea Imani Sturludóttir, Valur (87/187)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (45/50) Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Leikirnir tveir fara fram á Ásvöllum miðvikudaginn 9. apríl og fimmtudaginn 10. apríl en samanlögð úrslit munu skera úr um hvort liðið tryggir sér sæti á HM. Athygli vekur að Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals er mætt aftur í landsliðið en hún gaf ekki kost á sér í liðið fyrir Evrópumótið undir lok síðasta árs þar sem að hún var óánægð með sitt hlutverk í landsliðinu. „Ég tók þessa ákvörðun út af hlutverki mínu innan liðsins. Ég átti samtal við landsliðsþjálfarann fyrir hálfu ári síðan og niðurstaðan úr því var að ég myndi ekki gefa kost á mér. Án þess að vilja fara út í smáatriði þá snýst þetta bara um það – hlutverk mitt innan liðsins,“ sagði Þórey Anna í samtali við Vísi á síðasta ári í aðdraganda EM. Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið eftirfarandi leikmenn í leikina gegn Ísrael: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus United (68/3)Hafdís Renötudóttir, Valur (67/4) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Hagalín, Fram (4/0)Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (61/109)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (33/6)Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (7/11)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (61/80)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (21/67)Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (28/55)Elísa Elíasdóttir, Valur (21/18)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (8/13)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (24/10)Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukar (0/0)Lilja Ágústsdóttir, Valur (25/18)Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (57/138)Rut Jónsdóttir, Haukar (122/245)Sandra Erlingsdóttir, Tus Metzingen (33/145)Steinunn Björnsdóttir, Fram (56/86)Thea Imani Sturludóttir, Valur (87/187)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (45/50)
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira