Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2025 13:06 Ólafur Kristjánsson, Arnar Grétarsson og Bjarni Guðjónsson bætast í vaskan hóp Stúkumanna. vísir/hulda margrét/diego/bára Þrír nýir sérfræðingar verða í Stúkunni í sumar. Þeir eru ekki af verri endanum en þeir hafa allir víðtæka reynslu úr fótboltanum. Ólafur Kristjánsson, Arnar Grétarsson og Bjarni Guðjónsson bætast í hóp sérfræðinga Stúkunnar fyrir fótboltasumarið 2025. Með þeim verða sem fyrr Baldur Sigurðsson, Albert Ingason og Lárus Orri Sigurðsson. Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Stúkunnar, greindi frá liðsstyrknum á Twitter í dag. 4 dagar í að flautað verði til leiks í Bestu Deildinni og það gleður mig að tilkynna að Stúkan hefur náð að stækka hópinn sinn með nýjum mönnum eins og önnur lið í deildinni.108 landsleikir505 spilaða leiki í Bestu373 þjálfaða leiki í Bestu#BestaDeildin #Stúkan pic.twitter.com/sfvqdLaBK4— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) April 1, 2025 Þremenningana þarf vart að kynna en þeir hafa komið víða við í fótboltanum, hér heima og erlendis. Þeir spiluðu allir hér heima og erlendis, þjálfuðu allir í íslensku deildinni og Ólafur og Arnar hafa einnig þjálfað erlendis. Ólafur starfar enn við þjálfun en hann stýrir Þrótti í Bestu deild kvenna. Keppni í Bestu deild karla hefst með leik Íslandsmeistara Breiðabliks og nýliða Aftureldingar á laugardaginn. Þrír leikir verða á sunnudaginn, tveir á mánudaginn og fyrsti þáttur Stúkunnar verður svo klukkan 21:25 á Stöð 2 Sport 5 á mánudagskvöldið 7. apríl. Hitað verður upp fyrir tímabilið sem framundan er í sérstökum upphitunarþætti af Stúkunni klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 5 á fimmtudaginn. Stúkan Besta deild karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, Arnar Grétarsson og Bjarni Guðjónsson bætast í hóp sérfræðinga Stúkunnar fyrir fótboltasumarið 2025. Með þeim verða sem fyrr Baldur Sigurðsson, Albert Ingason og Lárus Orri Sigurðsson. Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Stúkunnar, greindi frá liðsstyrknum á Twitter í dag. 4 dagar í að flautað verði til leiks í Bestu Deildinni og það gleður mig að tilkynna að Stúkan hefur náð að stækka hópinn sinn með nýjum mönnum eins og önnur lið í deildinni.108 landsleikir505 spilaða leiki í Bestu373 þjálfaða leiki í Bestu#BestaDeildin #Stúkan pic.twitter.com/sfvqdLaBK4— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) April 1, 2025 Þremenningana þarf vart að kynna en þeir hafa komið víða við í fótboltanum, hér heima og erlendis. Þeir spiluðu allir hér heima og erlendis, þjálfuðu allir í íslensku deildinni og Ólafur og Arnar hafa einnig þjálfað erlendis. Ólafur starfar enn við þjálfun en hann stýrir Þrótti í Bestu deild kvenna. Keppni í Bestu deild karla hefst með leik Íslandsmeistara Breiðabliks og nýliða Aftureldingar á laugardaginn. Þrír leikir verða á sunnudaginn, tveir á mánudaginn og fyrsti þáttur Stúkunnar verður svo klukkan 21:25 á Stöð 2 Sport 5 á mánudagskvöldið 7. apríl. Hitað verður upp fyrir tímabilið sem framundan er í sérstökum upphitunarþætti af Stúkunni klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 5 á fimmtudaginn.
Stúkan Besta deild karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira