Hinir handteknu alveg ótengdir Bjarki Sigurðsson skrifar 2. apríl 2025 18:56 Bylgja Hrönn Baldursdóttir er yfirlögregluþjónn í kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Bjarni Tveir voru handteknir hér á landi í síðasta mánuði í alþjóðlegri lögregluaðgerð vegna vefsíðu þar sem finna mátti barnaníðsefni. Mennirnir eru grunaðir um að hafa deilt barnaníðsefni í gegnum síðuna. Á fjórða tug ríkja tóku þátt í aðgerðinni. Á áttunda tug voru handteknir í aðgerðinni, sem ber heitið Operation Stream, allir grunaðir um að hafa deilt efni á vefsíðunni Kidflix. Á þremur árum höfðu tæplega tvær milljónir nýrra notenda skráð sig þar inn og deilt rúmlega 91 þúsund myndskeiðum með öðrum notendum. Um er að ræða umfangsmestu aðgerð sögu Europol í baráttunni gegn barnaníði á netinu. Rannsóknin hófst árið 2022 og búið er að bera kennsl á fjórtán hundruð notendur og bjarga 39 börnum úr hættulegum aðstæðum. Meirihluti þeirra sem búið er að bera kennsl á, hefur áður gerst sekur um að brjóta gegn börnum. Á síðunni gátu notendur keypt aðgang að efninu með rafmyntum, eða með því að hlaða sjálfir upp efni. Tveir hinna handteknu eru búsettir hér á landi að sögn Bylgju Hrannar Baldursdóttur, yfirlögregluþjóns í kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Í raun og veru eru skipulagðir aðgerðardagar. Núna 10. mars fórum við í aðgerðir þar sem farið var í handtökur á tveimur einstaklingum, sem eru alveg ótengdir, teknar skýrslur af þeim og farið í húsleitir,“ segir Bylgja. Útilokar ekki frekari aðgerðir Bylgja segir aðgerðina hafa gengið vel en rannsókninni er hvergi nærri lokið. „Þó svo að aðgerðin hafi farið af stað þarna 10. mars er ekki þar með sagt að búið sé að fara í allt. Við eigum eftir að sjá betur fram á veginn með það þegar líður á,“ segir Bylgja. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Á áttunda tug voru handteknir í aðgerðinni, sem ber heitið Operation Stream, allir grunaðir um að hafa deilt efni á vefsíðunni Kidflix. Á þremur árum höfðu tæplega tvær milljónir nýrra notenda skráð sig þar inn og deilt rúmlega 91 þúsund myndskeiðum með öðrum notendum. Um er að ræða umfangsmestu aðgerð sögu Europol í baráttunni gegn barnaníði á netinu. Rannsóknin hófst árið 2022 og búið er að bera kennsl á fjórtán hundruð notendur og bjarga 39 börnum úr hættulegum aðstæðum. Meirihluti þeirra sem búið er að bera kennsl á, hefur áður gerst sekur um að brjóta gegn börnum. Á síðunni gátu notendur keypt aðgang að efninu með rafmyntum, eða með því að hlaða sjálfir upp efni. Tveir hinna handteknu eru búsettir hér á landi að sögn Bylgju Hrannar Baldursdóttur, yfirlögregluþjóns í kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Í raun og veru eru skipulagðir aðgerðardagar. Núna 10. mars fórum við í aðgerðir þar sem farið var í handtökur á tveimur einstaklingum, sem eru alveg ótengdir, teknar skýrslur af þeim og farið í húsleitir,“ segir Bylgja. Útilokar ekki frekari aðgerðir Bylgja segir aðgerðina hafa gengið vel en rannsókninni er hvergi nærri lokið. „Þó svo að aðgerðin hafi farið af stað þarna 10. mars er ekki þar með sagt að búið sé að fara í allt. Við eigum eftir að sjá betur fram á veginn með það þegar líður á,“ segir Bylgja.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira