Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2025 12:02 Elías Ingi Árnason er ekki í miklu uppáhaldi á Akranesi. Hvernig er að lenda í lyftu með manninum sem átti sinn þátt í að þú komst ekki í Evrópukeppni? Það fengu Skagamennirnir Jón Þór Hauksson og Viktor Jónsson að reyna. ÍA hefur leik í Bestu deild karla gegn Fram á sunnudaginn. Skagamenn áttu gott tímabil sem nýliðar í fyrra og voru ekki langt frá því að ná Evrópusæti. Sá möguleiki fór hins vegar út um gluggann eftir tap fyrir Víkingi, 3-4, í næstsíðustu umferð deildarinnar. Í uppbótartíma leiksins, í stöðunni 3-3, skoraði Breki Þór Hermannsson fyrir ÍA en Elías Ingi Árnason dæmdi markið af. Skagamenn voru lítt sáttir og ekki minnkaði reiðin þegar Danijel Dejan Djuric skoraði sigurmark Víkinga nánast í næstu sókn. Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deildina lendir Elías einmitt í lyftu með þjálfara ÍA, Jón Þór Haukssyni, og markahróknum Viktori Jónssyni. Eins og við mátti búast var þögnin ærandi og andrúmsloftið afar óþægilegt. Ekki bætti svo úr skák þegar rafmagnið fór af. Auglýsinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Besta auglýsing ÍA Besta deild karla ÍA Tengdar fréttir Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Framkonur eru mættar í Bestu deildina sem algjörir nýliðar og þá er gott að geta leitað í reynslubankann hjá Rúnari Kristinssyni. Ekki síst til að læra trixin sem koma andstæðingnum gjörsamlega úr jafnvægi. 1. apríl 2025 12:22 Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Íslenska fótboltasumarið er handan við hornið. Þið vitið hvað það þýðir. Það þarf að þurrka linsurnar á myndavélunum. Oft. 31. mars 2025 12:01 Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Kraftajötnarnir Andrés Guðmundsson og Hjalti „Úrsus“ Árnason stela senunni í Bestu deildar auglýsingunni fyrir Aftureldingu. 25. mars 2025 12:02 Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Besta deildin hefur upphitun sína fyrir fótboltasumarið formlega í dag þegar fyrsta auglýsing deildarinnar fer í loftið. 21. mars 2025 12:03 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
ÍA hefur leik í Bestu deild karla gegn Fram á sunnudaginn. Skagamenn áttu gott tímabil sem nýliðar í fyrra og voru ekki langt frá því að ná Evrópusæti. Sá möguleiki fór hins vegar út um gluggann eftir tap fyrir Víkingi, 3-4, í næstsíðustu umferð deildarinnar. Í uppbótartíma leiksins, í stöðunni 3-3, skoraði Breki Þór Hermannsson fyrir ÍA en Elías Ingi Árnason dæmdi markið af. Skagamenn voru lítt sáttir og ekki minnkaði reiðin þegar Danijel Dejan Djuric skoraði sigurmark Víkinga nánast í næstu sókn. Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deildina lendir Elías einmitt í lyftu með þjálfara ÍA, Jón Þór Haukssyni, og markahróknum Viktori Jónssyni. Eins og við mátti búast var þögnin ærandi og andrúmsloftið afar óþægilegt. Ekki bætti svo úr skák þegar rafmagnið fór af. Auglýsinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Besta auglýsing ÍA
Besta deild karla ÍA Tengdar fréttir Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Framkonur eru mættar í Bestu deildina sem algjörir nýliðar og þá er gott að geta leitað í reynslubankann hjá Rúnari Kristinssyni. Ekki síst til að læra trixin sem koma andstæðingnum gjörsamlega úr jafnvægi. 1. apríl 2025 12:22 Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Íslenska fótboltasumarið er handan við hornið. Þið vitið hvað það þýðir. Það þarf að þurrka linsurnar á myndavélunum. Oft. 31. mars 2025 12:01 Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Kraftajötnarnir Andrés Guðmundsson og Hjalti „Úrsus“ Árnason stela senunni í Bestu deildar auglýsingunni fyrir Aftureldingu. 25. mars 2025 12:02 Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Besta deildin hefur upphitun sína fyrir fótboltasumarið formlega í dag þegar fyrsta auglýsing deildarinnar fer í loftið. 21. mars 2025 12:03 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Framkonur eru mættar í Bestu deildina sem algjörir nýliðar og þá er gott að geta leitað í reynslubankann hjá Rúnari Kristinssyni. Ekki síst til að læra trixin sem koma andstæðingnum gjörsamlega úr jafnvægi. 1. apríl 2025 12:22
Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Íslenska fótboltasumarið er handan við hornið. Þið vitið hvað það þýðir. Það þarf að þurrka linsurnar á myndavélunum. Oft. 31. mars 2025 12:01
Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Kraftajötnarnir Andrés Guðmundsson og Hjalti „Úrsus“ Árnason stela senunni í Bestu deildar auglýsingunni fyrir Aftureldingu. 25. mars 2025 12:02
Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Besta deildin hefur upphitun sína fyrir fótboltasumarið formlega í dag þegar fyrsta auglýsing deildarinnar fer í loftið. 21. mars 2025 12:03