Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. apríl 2025 22:16 Birgir Karl Óskarsson faðir Bryndísar Klöru er þakklátur. Góðgerðarpizza Domino's í ár verður tileinkuð Bryndísi Klöru og mun allur ágóði renna í minningarsjóð í hennar nafni. Faðir hennar segir stuðninginn ómetanlegan fyrir fjölskyldu hennar. Sala pizzunnar hefst á morgun. Allt söluandvirði góðgerðarpizzu Domino's á Íslandi mun í ár renna í Minningarsjóð Bryndísar Klöru sem lést sautján ára gömul á menningarnótt. Sjóðnum er ætlað er að vernda börn gegn ofbeldi og efla samfélag þar sem samkennd og samvinna er í forgrunni. Faðir Bryndísar Birgir Karl Óskarsson segir stuðninginn skipta fjölskyldu hennar miklu. „Þetta er algjörlega frábært framtak hjá Domino's. Bryndís var stoltur starfsmaður Domino's. Við erum akkúrat stödd á starfstöð hennar þar sem hún vann í Flatahrauni í Hafnarfirði. Domino's og allt samfélagið hefur tekið undir til að heiðra minningu Bryndísar Klöru, styrkja sjóðinn til að veita honum vængi, það er alveg ómetanlegt.“ Hrefna Sætran hannaði pítsuna sem verður í sölu frá og með morgundeginum til fimmtudags. Einnig eru seldar svuntur í uppáhalds lit Bryndísar í Kringlunni á meðan birgðir endast. Formaður Minningarsjóðs Bryndísar Klöru Guðrún Inga Sívertsen segir ýmis verkefni á borðinu. „Markmið okkar er að efla kærleikann í samfélaginu og með því að kaupa pítsuna þá ert þú að gera það, þú ert að gerast riddari kærleikans með því að kaupa þína pizzu, þannig ég hvet landsmenn til að panta sér pizzuna á næstu dögum, áður en hún selst upp.“ Stunguárás við Skúlagötu Veitingastaðir Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
Allt söluandvirði góðgerðarpizzu Domino's á Íslandi mun í ár renna í Minningarsjóð Bryndísar Klöru sem lést sautján ára gömul á menningarnótt. Sjóðnum er ætlað er að vernda börn gegn ofbeldi og efla samfélag þar sem samkennd og samvinna er í forgrunni. Faðir Bryndísar Birgir Karl Óskarsson segir stuðninginn skipta fjölskyldu hennar miklu. „Þetta er algjörlega frábært framtak hjá Domino's. Bryndís var stoltur starfsmaður Domino's. Við erum akkúrat stödd á starfstöð hennar þar sem hún vann í Flatahrauni í Hafnarfirði. Domino's og allt samfélagið hefur tekið undir til að heiðra minningu Bryndísar Klöru, styrkja sjóðinn til að veita honum vængi, það er alveg ómetanlegt.“ Hrefna Sætran hannaði pítsuna sem verður í sölu frá og með morgundeginum til fimmtudags. Einnig eru seldar svuntur í uppáhalds lit Bryndísar í Kringlunni á meðan birgðir endast. Formaður Minningarsjóðs Bryndísar Klöru Guðrún Inga Sívertsen segir ýmis verkefni á borðinu. „Markmið okkar er að efla kærleikann í samfélaginu og með því að kaupa pítsuna þá ert þú að gera það, þú ert að gerast riddari kærleikans með því að kaupa þína pizzu, þannig ég hvet landsmenn til að panta sér pizzuna á næstu dögum, áður en hún selst upp.“
Stunguárás við Skúlagötu Veitingastaðir Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning