„Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Hjörvar Ólafsson skrifar 6. apríl 2025 22:05 Rúnar Már Sigurjónsson skoraði sigurmark Skagamanna. Vísir/Arnar Halldórsson Rúnar Már Sigurjónsson skoraði markið sem færði Skagamönnum sigurinn þegar liðið sótti Fram heim í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í kvöld. „Tilfinningin er mjög góð að hafa náð að landa sigri. Þetta var í raun leikur eins og við áttum von á, mikill baráttuleikur og hart barist um allan völl. Við lögðum leikinn vel upp og náðum að fylgja því plani. Við vorum þéttir og héldum hreinu sem er mjög jákvætt,“ sagði Rúnar Már Sigurjónsson, hetja Skagamanna í leiknum. Sigurmark Rúnars Más kom með hnitmiðuðu skoti beint úr aukaspyrnu. „Ég hitti boltann vel og sá það strax að þetta væri að fara inn. Það voru einhverjir sem vildu meina að vindurinn hafi gripið boltann og hjálpað til við að að koma honum á réttan stað. Ég held að það sé algjört kjaftæði,“ sagði miðjumaðurinn léttur. Síðasta keppnistímabil var meiðslum hrjáð hjá Rúnari Má sem segist koma til leiks í fínu standi að þessu sinni. „Ég náði að spila allan leikinn sem var ekki alveg víst að ég myndi ná fyrir leikinn. Standið er bara fínt og það er langt á milli leikja þannig að ég ætti að geta spilað allan leikinn í næstu umferð einnig. Það er flott stemming í liðinu og bara í bæjarfélaginu öllu. Við erum bjartsýnir á gott gengi í sumar,“ sagði fyrirliðinn um framhaldið. Besta deild karla ÍA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
„Tilfinningin er mjög góð að hafa náð að landa sigri. Þetta var í raun leikur eins og við áttum von á, mikill baráttuleikur og hart barist um allan völl. Við lögðum leikinn vel upp og náðum að fylgja því plani. Við vorum þéttir og héldum hreinu sem er mjög jákvætt,“ sagði Rúnar Már Sigurjónsson, hetja Skagamanna í leiknum. Sigurmark Rúnars Más kom með hnitmiðuðu skoti beint úr aukaspyrnu. „Ég hitti boltann vel og sá það strax að þetta væri að fara inn. Það voru einhverjir sem vildu meina að vindurinn hafi gripið boltann og hjálpað til við að að koma honum á réttan stað. Ég held að það sé algjört kjaftæði,“ sagði miðjumaðurinn léttur. Síðasta keppnistímabil var meiðslum hrjáð hjá Rúnari Má sem segist koma til leiks í fínu standi að þessu sinni. „Ég náði að spila allan leikinn sem var ekki alveg víst að ég myndi ná fyrir leikinn. Standið er bara fínt og það er langt á milli leikja þannig að ég ætti að geta spilað allan leikinn í næstu umferð einnig. Það er flott stemming í liðinu og bara í bæjarfélaginu öllu. Við erum bjartsýnir á gott gengi í sumar,“ sagði fyrirliðinn um framhaldið.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira