Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Aron Guðmundsson skrifar 8. apríl 2025 10:00 Frá leik Stjörnunnar og Hauka í Olís deild kvenna í handbolta vísir/jón gautur Nýkjörinn formaður HSÍ, Jón Halldórsson, lítur framtíð Handboltapassans björtum augum. Kostnaður við passann var vanáætlaður um rúmar 30 milljónir á síðasta ári en áætlanir gera ráð fyrir því að tekjur í tengslum við hann næsta aukist næsta árið um þrjátíu og fjórar milljónir HSÍ heldur úti sjónvarpsútsendingum á Handboltapassanum og hefur fylgt því gríðarlegur kostnaður að byggja þann vettvang upp. „Núna erum við að komast á þann stað að áskrifendur eru nokkur þúsund talsins,“ segir Jón, formaður HSÍ í samtali við íþróttadeild. „Við erum komin á þann stað að það fer að gefa okkur meiri tekjur heldur en að kostnað. Ef við lítum fram veginn er bara fullt af tækifærum þar.“ Jón Halldórsson, formaður HSÍVísir/Sigurjón Þið áætlið auknar tekjur hjá HSÍ TV upp á 34 milljónir. Að tekjurnar fari úr 36 milljónum upp í 70 milljónir. Er það raunhæf áætlun? „Já það er bara mjög raunhæf áætlun. Þó svo að Handboltapassinn sé nýr fyrir okkur eru fyrirmyndir af þessu úti í heimi. NBA er með sinn passa til að mynda og það er bara okkar að hlúa að passanum, gera hann skemmtilegan, setja efni inn í hann sem er aðlaðandi. Þannig náum við að fjölga áskrifendum og halda áfram að byggja upp það góða starf sem hefur verið unnið í kringum passann. En það er engin launung að fyrsta árið var erfitt. Alls konar hnökrar sem komu upp. Árið í ár hefur verið miklu, miklu, miklu betra og að mörgu leiti mjög gott. Úrslitakeppnin okkar er nú öll tekin upp á sjónvarpsvélum og öll gæði því mikil. Þetta lítur vel út.“ Kostnaður var hins vegar van áætlaður um 31 milljón. Fóru menn fram úr sér með þessum mikla kostnaði? „Ég get ekki sagt neitt til um það núna. Ég er búinn að vera einn dag í embætti, er að setjast niður og er að fara að kryfja þetta. Talaðu við mig aftur eftir nokkra mánuði, þá skal ég svara þessari spurningu.“ HSÍ Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Sjá meira
HSÍ heldur úti sjónvarpsútsendingum á Handboltapassanum og hefur fylgt því gríðarlegur kostnaður að byggja þann vettvang upp. „Núna erum við að komast á þann stað að áskrifendur eru nokkur þúsund talsins,“ segir Jón, formaður HSÍ í samtali við íþróttadeild. „Við erum komin á þann stað að það fer að gefa okkur meiri tekjur heldur en að kostnað. Ef við lítum fram veginn er bara fullt af tækifærum þar.“ Jón Halldórsson, formaður HSÍVísir/Sigurjón Þið áætlið auknar tekjur hjá HSÍ TV upp á 34 milljónir. Að tekjurnar fari úr 36 milljónum upp í 70 milljónir. Er það raunhæf áætlun? „Já það er bara mjög raunhæf áætlun. Þó svo að Handboltapassinn sé nýr fyrir okkur eru fyrirmyndir af þessu úti í heimi. NBA er með sinn passa til að mynda og það er bara okkar að hlúa að passanum, gera hann skemmtilegan, setja efni inn í hann sem er aðlaðandi. Þannig náum við að fjölga áskrifendum og halda áfram að byggja upp það góða starf sem hefur verið unnið í kringum passann. En það er engin launung að fyrsta árið var erfitt. Alls konar hnökrar sem komu upp. Árið í ár hefur verið miklu, miklu, miklu betra og að mörgu leiti mjög gott. Úrslitakeppnin okkar er nú öll tekin upp á sjónvarpsvélum og öll gæði því mikil. Þetta lítur vel út.“ Kostnaður var hins vegar van áætlaður um 31 milljón. Fóru menn fram úr sér með þessum mikla kostnaði? „Ég get ekki sagt neitt til um það núna. Ég er búinn að vera einn dag í embætti, er að setjast niður og er að fara að kryfja þetta. Talaðu við mig aftur eftir nokkra mánuði, þá skal ég svara þessari spurningu.“
HSÍ Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti