Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. apríl 2025 08:30 Declan Rice horfir á eftir boltanum efst í markhornið. getty/Marc Atkins Declan Rice hafði aldrei skorað beint úr aukaspyrnu áður en að leik Arsenal og Real Madrid kom. En í honum skoraði hann tvö glæsimörk með skotum beint úr aukaspyrnum. Arsenal er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Real Madrid á Emirates í gær. Staðan var markalaus í hálfleik en á 58. mínútu kom Rice Skyttunum yfir með marki beint úr aukaspyrnu. Hann skoraði annað, og jafnvel enn fallegra, mark beint úr aukaspyrnu tólf mínútum síðar. Mikel Merino gulltryggði svo sigur Arsenal þegar hann gerði þriðja mark liðsins á 75. mínútu. „Þetta er eitt af þessum augnablikum; besta tilfinning í heimi,“ sagði Rice eftir leikinn í gær. Hann hunsaði ráðleggingar fyrirliða Arsenal þegar kom að fyrri spyrnunni. „Martin [Ødegaard] sagði mér að senda fyrir en ég sagði að það ætti ekki við að vippa honum svona. Við æfum þetta alla daga. [Nicolas] Jover sagði mér að gefa fyrir en það átti ekki við,“ sagði Rice og vísaði til mannsins sem sér um föstu leikatriðin hjá Arsenal. „[Bukayo] Saka hvatti mig til að láta vaða. Ég horfði á varnarvegginn og markvörðinn og sagði að ég gæti snúið boltann og það gerðist.“ Arsenal hefur ekki komist í undanúrslit Meistaradeildarinnar síðan 2009 en liðið er í afar vænlegri stöðu til að breyta því. Seinni leikur Real Madrid og Arsenal fer fram á Santiago Bernabéu eftir viku. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Sjá meira
Arsenal er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Real Madrid á Emirates í gær. Staðan var markalaus í hálfleik en á 58. mínútu kom Rice Skyttunum yfir með marki beint úr aukaspyrnu. Hann skoraði annað, og jafnvel enn fallegra, mark beint úr aukaspyrnu tólf mínútum síðar. Mikel Merino gulltryggði svo sigur Arsenal þegar hann gerði þriðja mark liðsins á 75. mínútu. „Þetta er eitt af þessum augnablikum; besta tilfinning í heimi,“ sagði Rice eftir leikinn í gær. Hann hunsaði ráðleggingar fyrirliða Arsenal þegar kom að fyrri spyrnunni. „Martin [Ødegaard] sagði mér að senda fyrir en ég sagði að það ætti ekki við að vippa honum svona. Við æfum þetta alla daga. [Nicolas] Jover sagði mér að gefa fyrir en það átti ekki við,“ sagði Rice og vísaði til mannsins sem sér um föstu leikatriðin hjá Arsenal. „[Bukayo] Saka hvatti mig til að láta vaða. Ég horfði á varnarvegginn og markvörðinn og sagði að ég gæti snúið boltann og það gerðist.“ Arsenal hefur ekki komist í undanúrslit Meistaradeildarinnar síðan 2009 en liðið er í afar vænlegri stöðu til að breyta því. Seinni leikur Real Madrid og Arsenal fer fram á Santiago Bernabéu eftir viku.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Sjá meira