Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. apríl 2025 13:02 Katrín Halldóra tekur við af Völu Kristínu í leikritinu um Ladda. Hörður Sveinsson Leikkonan Katrín Halldóra hefur nú bæst við í leikarahóp á sýningunni Þetta er Laddi. Hún tekur við keflinu af Völu Kristínu sem er á leið í fæðingarorlof en hún á von á frumburði sínum með leikaranum Hilmi Snæ. Vala Kristín hefur fengið mikið lof fyrir hlutverk sitt sem þáttastjórnandi í sýningunni Þetta er Laddi. Hún er líka höfundur sýningarinnar ásamt Ólafi Egilssyni. Sýningin hefur hlotið mikið lof og fékk meðal annars fimm stjörnur frá leikhúsgagnrýnanda Vísis. „Katrín Halldóra mun taka við af Völu á föstudaginn. Þetta verður fyrsta hlutverkið sem Katrín Halldóra stígur inn í eftir Elly, sem kvaddi í mars eftir rúmlega 260 sýningar. Þetta er Laddi hefur slegið í gegn og er uppselt langt fram í tímann,“ segir í fréttatilkynningu frá Borgarleikhúsinu. Laddi og Katrín Halldóra verða saman á sviðinu á föstudaginn. Ólafur Egilsson skrifaði einmitt handritið af Elly og eru hann og Katrín Halldóra því ekki að vinna saman í fyrsta skipti. „Það er algjörlega frábært að fá Katrínu Halldóru. Ég kynntist Kötu í Elly. Allir vita að hún syngur eins og engill. Og ekki er nú leiðinlegt hvað hún er svakalega skemmtileg og flinkur gaman- og spunaleikari,“ segir Ólafur um leikaravalið. Leikhús Menning Sýningar á Íslandi Borgarleikhúsið Tengdar fréttir Leiksigur Ladda Hver er Laddi? Hver er maðurinn á bak við grímuna? Á bak við persónurnar sem eru löngu orðin hluti af þjóðarvitund Íslendinga? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem stórsýningin Þetta er Laddi reynir að svara í gegnum leik, dans, söng og grín. 10. mars 2025 08:00 Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona og leikarinn Hilmir Snær Guðnason eiga von á barni. Það tilkynnti Vala Kristín á Instagram í dag. 14. desember 2024 13:42 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira
Vala Kristín hefur fengið mikið lof fyrir hlutverk sitt sem þáttastjórnandi í sýningunni Þetta er Laddi. Hún er líka höfundur sýningarinnar ásamt Ólafi Egilssyni. Sýningin hefur hlotið mikið lof og fékk meðal annars fimm stjörnur frá leikhúsgagnrýnanda Vísis. „Katrín Halldóra mun taka við af Völu á föstudaginn. Þetta verður fyrsta hlutverkið sem Katrín Halldóra stígur inn í eftir Elly, sem kvaddi í mars eftir rúmlega 260 sýningar. Þetta er Laddi hefur slegið í gegn og er uppselt langt fram í tímann,“ segir í fréttatilkynningu frá Borgarleikhúsinu. Laddi og Katrín Halldóra verða saman á sviðinu á föstudaginn. Ólafur Egilsson skrifaði einmitt handritið af Elly og eru hann og Katrín Halldóra því ekki að vinna saman í fyrsta skipti. „Það er algjörlega frábært að fá Katrínu Halldóru. Ég kynntist Kötu í Elly. Allir vita að hún syngur eins og engill. Og ekki er nú leiðinlegt hvað hún er svakalega skemmtileg og flinkur gaman- og spunaleikari,“ segir Ólafur um leikaravalið.
Leikhús Menning Sýningar á Íslandi Borgarleikhúsið Tengdar fréttir Leiksigur Ladda Hver er Laddi? Hver er maðurinn á bak við grímuna? Á bak við persónurnar sem eru löngu orðin hluti af þjóðarvitund Íslendinga? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem stórsýningin Þetta er Laddi reynir að svara í gegnum leik, dans, söng og grín. 10. mars 2025 08:00 Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona og leikarinn Hilmir Snær Guðnason eiga von á barni. Það tilkynnti Vala Kristín á Instagram í dag. 14. desember 2024 13:42 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira
Leiksigur Ladda Hver er Laddi? Hver er maðurinn á bak við grímuna? Á bak við persónurnar sem eru löngu orðin hluti af þjóðarvitund Íslendinga? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem stórsýningin Þetta er Laddi reynir að svara í gegnum leik, dans, söng og grín. 10. mars 2025 08:00
Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona og leikarinn Hilmir Snær Guðnason eiga von á barni. Það tilkynnti Vala Kristín á Instagram í dag. 14. desember 2024 13:42