Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 19:03 Sævar Magnusson skoraði sitt fyrsta deildarmark síðan í nóvember. Getty/Mike Egerton Sævar Atli Magnússon skoraði langþráð mark í kvöld þegar Lyngby náði jafntefli á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lyngby gerði 2-2 jafntefli útivelli á móti AaB frá Álaborg. Þrjú markanna komu á fyrstu 24 mínútum leiksins en Lyngby tryggði sér jafnteflið tíu mínútum fyrir leiklok. Kasper Jörgensen kom AaB yfir úr vítaspyrnu á 12. mínútu en Sævar Atli jafnaði metin á 23. mínútu. Sævar skoraði markið sitt með skalla úr miðjum teignum eftir fyrirgjöf frá Leon Klassen. Það var stutt gaman því mínútu síðar náði Mads Bomholt aftur forystu fyrir AaB. Jonathan Amon náði að jafna metin á 80. mínútu og tryggja sínu liði stig. Lyngby er í ellefta sæti, fallsæti, með 19 stig, einu stigi fyrir neðan Sonderjyske. AaB er með 23 stig í níunda sæti. Sævar Atli hafði ekki skorað í dönsku deildinni síðan 10. nóvember á síðasta ári en þá skoraði hann líka á móti AaB. Síðan hafði hann spilað sex deildarleiki í röð án þess að skora. Sævar er alls með þrjú deildarmörk á leiktíðinni í 22 leikjum. Danski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu svo ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Sjá meira
Lyngby gerði 2-2 jafntefli útivelli á móti AaB frá Álaborg. Þrjú markanna komu á fyrstu 24 mínútum leiksins en Lyngby tryggði sér jafnteflið tíu mínútum fyrir leiklok. Kasper Jörgensen kom AaB yfir úr vítaspyrnu á 12. mínútu en Sævar Atli jafnaði metin á 23. mínútu. Sævar skoraði markið sitt með skalla úr miðjum teignum eftir fyrirgjöf frá Leon Klassen. Það var stutt gaman því mínútu síðar náði Mads Bomholt aftur forystu fyrir AaB. Jonathan Amon náði að jafna metin á 80. mínútu og tryggja sínu liði stig. Lyngby er í ellefta sæti, fallsæti, með 19 stig, einu stigi fyrir neðan Sonderjyske. AaB er með 23 stig í níunda sæti. Sævar Atli hafði ekki skorað í dönsku deildinni síðan 10. nóvember á síðasta ári en þá skoraði hann líka á móti AaB. Síðan hafði hann spilað sex deildarleiki í röð án þess að skora. Sævar er alls með þrjú deildarmörk á leiktíðinni í 22 leikjum.
Danski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu svo ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Sjá meira