McIlroy vann Masters í bráðabana Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. apríl 2025 23:21 Dramatíkin var allsráðandi á lokadegi mótsins. McIlroy missti forystuna margsinnis frá sér en vann mótið eftir bráðabana. Michael Reaves/Getty Images Rory McIlroy stóð uppi sem sigurvegari á Masters og kláraði þar með alslemmuna eftirsóttu, þrátt fyrir að lenda í heilmiklum vandræðum á lokadeginum og þurfa að fara í bráðabana gegn Justin Rose. Masters var eina risamótið sem McIlroy átti eftir að vinna á sínum sigursæla ferli. Hann hafði oft áður náð langt og endað í öðru sæti síðustu tvö ár. McIlroy var með tveggja högga forystu fyrir lokadaginn, missti hana strax frá sér á fyrstu holu til Brysons DeChambeau, en vann hana upp aftur á næstu holum. McIlroy makes birdie on No. 9 to extend his lead. #themasters pic.twitter.com/EvytUu5Q2i— The Masters (@TheMasters) April 13, 2025 McIlroy var síðan kominn með fjögurra högga forystu eftir fyrstu níu holurnar en spilaði næstu holur illa, vippaði boltanum meðal annars út í vatn úr auðveldu færi og missti forystuna frá sér. DeChambeau hafði þá lent langt á eftir en Justin Rose kom sér upp að hlið McIlroy og jafnaði höggfjölda hans. Forystan skiptist svo formlega um hendur eftir þrettándu holu McIlroy og Rose leiddi með einu höggi. Stressið steig Rose hins vegar til höfuðs, hann missti forystuna strax frá sér og þá voru þrír jafnir: McIlroy, Rose og Ludvig Aberg. McIlroy átti síðan algjört draumahögg á fimmtándu holu og tók forystuna á ný, þó aðeins um eitt högg eftir að hafa klikkað á pútti fyrir erni. Poised to make eagle. Rory McIlroy goes for glory on No. 15. #themasters pic.twitter.com/hAM0zxnkM7— The Masters (@TheMasters) April 13, 2025 Justin Rose kláraði hringinn á undan McIlroy og setti hann undir gríðarlega pressu með því að jafna hann aftur í höggfjölda eftir frábært pútt á átjándu holu. McIlroy þurfti því að lækka skorkort sitt um eitt högg síðustu tvær holurnar. Sem virtist ætla að ganga eftir, stórkostlegt högg á sautjándu holu setti upp tækifæri fyrir fugl og meters púttið fór ofan í. En McIlroy átti síðan skelfilegt högg á átjandu holu sem endaði í sandgryfju og tókst ekki að klára holuna á pari til að tryggja sér sigur á mótinu. That close to victory. #themasters pic.twitter.com/VFj0gHA7lc— The Masters (@TheMasters) April 13, 2025 Haldið var því í bráðabana milli McIlroy og Rose. Leikið var átjándu holuna og þar gekk McIlroy betur í annarri tilraun. Hann fór holuna á fugli meðan Rose fór á pari. Rory McIlroy stóð því uppi sem sigurvegari eftir stórkostlega dramatík á lokadeginum. The cinema of the 73rd hole. #themasters pic.twitter.com/wJgncWWhOr— The Masters (@TheMasters) April 13, 2025 Sweet, sweet victory. #themasters pic.twitter.com/4h1ODOodnt— The Masters (@TheMasters) April 13, 2025 Golf Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Masters var eina risamótið sem McIlroy átti eftir að vinna á sínum sigursæla ferli. Hann hafði oft áður náð langt og endað í öðru sæti síðustu tvö ár. McIlroy var með tveggja högga forystu fyrir lokadaginn, missti hana strax frá sér á fyrstu holu til Brysons DeChambeau, en vann hana upp aftur á næstu holum. McIlroy makes birdie on No. 9 to extend his lead. #themasters pic.twitter.com/EvytUu5Q2i— The Masters (@TheMasters) April 13, 2025 McIlroy var síðan kominn með fjögurra högga forystu eftir fyrstu níu holurnar en spilaði næstu holur illa, vippaði boltanum meðal annars út í vatn úr auðveldu færi og missti forystuna frá sér. DeChambeau hafði þá lent langt á eftir en Justin Rose kom sér upp að hlið McIlroy og jafnaði höggfjölda hans. Forystan skiptist svo formlega um hendur eftir þrettándu holu McIlroy og Rose leiddi með einu höggi. Stressið steig Rose hins vegar til höfuðs, hann missti forystuna strax frá sér og þá voru þrír jafnir: McIlroy, Rose og Ludvig Aberg. McIlroy átti síðan algjört draumahögg á fimmtándu holu og tók forystuna á ný, þó aðeins um eitt högg eftir að hafa klikkað á pútti fyrir erni. Poised to make eagle. Rory McIlroy goes for glory on No. 15. #themasters pic.twitter.com/hAM0zxnkM7— The Masters (@TheMasters) April 13, 2025 Justin Rose kláraði hringinn á undan McIlroy og setti hann undir gríðarlega pressu með því að jafna hann aftur í höggfjölda eftir frábært pútt á átjándu holu. McIlroy þurfti því að lækka skorkort sitt um eitt högg síðustu tvær holurnar. Sem virtist ætla að ganga eftir, stórkostlegt högg á sautjándu holu setti upp tækifæri fyrir fugl og meters púttið fór ofan í. En McIlroy átti síðan skelfilegt högg á átjandu holu sem endaði í sandgryfju og tókst ekki að klára holuna á pari til að tryggja sér sigur á mótinu. That close to victory. #themasters pic.twitter.com/VFj0gHA7lc— The Masters (@TheMasters) April 13, 2025 Haldið var því í bráðabana milli McIlroy og Rose. Leikið var átjándu holuna og þar gekk McIlroy betur í annarri tilraun. Hann fór holuna á fugli meðan Rose fór á pari. Rory McIlroy stóð því uppi sem sigurvegari eftir stórkostlega dramatík á lokadeginum. The cinema of the 73rd hole. #themasters pic.twitter.com/wJgncWWhOr— The Masters (@TheMasters) April 13, 2025 Sweet, sweet victory. #themasters pic.twitter.com/4h1ODOodnt— The Masters (@TheMasters) April 13, 2025
Golf Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport