Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2025 09:32 Íslensk-hollenska fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir fagnar gullinum með hollensku fimleikakonunni Sönnu Veerman. @eythora Íslensk-hollenska fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir átti frábæra endurkomu í hóp þeirra bestu á heimsbikarmóti í Osijek í Króatíu í gær. Eyþóra meiddi sig illa á ökkla í aðdraganda Ólympíuleikanna í París og missti fyrir vikið af leikunum. Hún átti þá góða möguleika á því að komast á sína þriðju Ólympíuleika í röð en ekkert varð að því vegna meiðslanna. Hún lét þau risastóru vonbrigði ekki brjóta sig niður og sýndi styrk sinn á stóra sviðinu í gær. Eyþóra komst í úrslit í bæði gólfæfingum og í æfingu á jafnvægisslá. Enginn gerði betur en Eyþóra á jafnvægisslánni þar sem hún fékk 13.900 í einkunn og tók gullið. Alþjóða fimleikasambandið birti myndband af siguræfingunni á miðlum sínum undir fyrirsögninni „Kennslustund í glæsileika“ eða „Elegance clinic“ á ensku. Eyþóra er fædd og uppalin í Hollandi en á íslenska foreldra. Hún hefur alltaf keppt fyrir Holland og fór á Ólympíuleikana í Ríó 2016 og í Tókýó 2021. Hér fyrir neðan má sjá gullæfingu hennar á jafnvægisslánni með því að smella í myndina hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by FIG Gymnastics (@figymnastics) Fimleikar Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Sjá meira
Eyþóra meiddi sig illa á ökkla í aðdraganda Ólympíuleikanna í París og missti fyrir vikið af leikunum. Hún átti þá góða möguleika á því að komast á sína þriðju Ólympíuleika í röð en ekkert varð að því vegna meiðslanna. Hún lét þau risastóru vonbrigði ekki brjóta sig niður og sýndi styrk sinn á stóra sviðinu í gær. Eyþóra komst í úrslit í bæði gólfæfingum og í æfingu á jafnvægisslá. Enginn gerði betur en Eyþóra á jafnvægisslánni þar sem hún fékk 13.900 í einkunn og tók gullið. Alþjóða fimleikasambandið birti myndband af siguræfingunni á miðlum sínum undir fyrirsögninni „Kennslustund í glæsileika“ eða „Elegance clinic“ á ensku. Eyþóra er fædd og uppalin í Hollandi en á íslenska foreldra. Hún hefur alltaf keppt fyrir Holland og fór á Ólympíuleikana í Ríó 2016 og í Tókýó 2021. Hér fyrir neðan má sjá gullæfingu hennar á jafnvægisslánni með því að smella í myndina hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by FIG Gymnastics (@figymnastics)
Fimleikar Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Sjá meira