Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2025 13:00 Vinirnir Lionel Messi og Luis Suarez fagna saman mörkum hjá Inter Miami þessa dagana. Getty/Simon Bruty Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, vill leiða argentínska landsliðið út á völlinn á næsta heimsmeistaramóti. Þetta segir liðsfélagi hans hjá Inter Miami, Luis Suárez. Messi er 37 ára gamall og var valinn besti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts sem fór fram í Katar 2022. Hann hefur ekki gefið það út hvort hann verði með á HM næsta sumar. Luis Suárez var í viðtali við spænska blaðið El Pais og blaðamaðurinn spurði hann hvort hann og Messi höfðu rætt saman um að setja skóna upp á hilluna. „Nei en við ræðum ýmsa hluti. Við höfum oft grínast með þetta en Messi vill spila á HM næsta sumar,“ sagði Luis Suárez. „Auðvitað, þar sem ég hef verið lengi í burtu frá landsliðinu, þá er minnkar löngunin meira hjá mér en honum. Við höfum ekki talað beint um það að leggja skóna á hilluna,“ sagði Suárez. Messi átti frábært heimsmeistaramót fyrir þremur árum og varð heimsmeistari í fyrsta sinn. Hann vann síðan Suðurameríkukeppnina í fyrra. Argentínska landsliðið er þegar búið að tryggja sér sæti á næsta heimsmeistaramóti sem er fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. En er Messi búinn að segja Suárez að henni verði með? „Nei, nei. nei. Ég er heldur ekkert að spyrja hann um það. Ég þekki hann vel og er því ekkert að angra hann með því að spyrja út í svona hluti. Tíminn mun leiða þetta í ljós,“ sagði Suárez. Luis Suárez says Lionel Messi wants to play in the 2026 World Cup 🏆🔗 https://t.co/nxqdlgfLGw pic.twitter.com/tbbe1mUjP8— B/R Football (@brfootball) April 15, 2025 HM 2026 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Messi er 37 ára gamall og var valinn besti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts sem fór fram í Katar 2022. Hann hefur ekki gefið það út hvort hann verði með á HM næsta sumar. Luis Suárez var í viðtali við spænska blaðið El Pais og blaðamaðurinn spurði hann hvort hann og Messi höfðu rætt saman um að setja skóna upp á hilluna. „Nei en við ræðum ýmsa hluti. Við höfum oft grínast með þetta en Messi vill spila á HM næsta sumar,“ sagði Luis Suárez. „Auðvitað, þar sem ég hef verið lengi í burtu frá landsliðinu, þá er minnkar löngunin meira hjá mér en honum. Við höfum ekki talað beint um það að leggja skóna á hilluna,“ sagði Suárez. Messi átti frábært heimsmeistaramót fyrir þremur árum og varð heimsmeistari í fyrsta sinn. Hann vann síðan Suðurameríkukeppnina í fyrra. Argentínska landsliðið er þegar búið að tryggja sér sæti á næsta heimsmeistaramóti sem er fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. En er Messi búinn að segja Suárez að henni verði með? „Nei, nei. nei. Ég er heldur ekkert að spyrja hann um það. Ég þekki hann vel og er því ekkert að angra hann með því að spyrja út í svona hluti. Tíminn mun leiða þetta í ljós,“ sagði Suárez. Luis Suárez says Lionel Messi wants to play in the 2026 World Cup 🏆🔗 https://t.co/nxqdlgfLGw pic.twitter.com/tbbe1mUjP8— B/R Football (@brfootball) April 15, 2025
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira