„Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. apríl 2025 10:33 Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur tekið saman upplýsingar um nýskráða leigusamninga. Vísir/Vilhelm Fjórtán prósenta aukning er á nýjum leigusamningum á milli ára en rúmlega 4500 nýir samningar hafa verið teknir í gildi á fyrsta ársfjórðungi. Flesta íbúðir í eigu stórtæktra íbúðareigenda á höfuðborgarsvæðinu má finna í Reykjavík en þar er jafnframt lægra leiguverð. „Alls tóku 4554 nýir leigusamningar gildi í leiguskrá HMS á fyrsta ársfjórðungi 2025 á sama tíma og 2494 féllu úr gildi,“ segir í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Stórtækir íbúðareigendur eiga rúmlega tuttugu prósent íbúða í Reykjavík sem er það hæsta á höfuðborgarsvæðinu en það hlutfall hefur rúmlega tvöfaldast frá árinu 2005. Í nágrenni höfuðborgarsvæðisins eiga þess konar eigendur helst íbúðir í Reykjanesbæ en 26 prósent íbúa þar eru í eigu stórtækra eigenda. Stórtækir íbúðareigendur eru þeir lögaðilar sem eiga fleiri en eina íbúð og einstaklingar sem eiga fimm eða fleiri íbúðir. Lögaðilar geta til að mynda verið óhagnaðardrifin leigufélög eða sveitarfélög sem leigja út íbúðir á töluvert lægra verði en almennt ríkir á leigumarkaði. „Á höfuðborgarsvæðinu, og þá sérstaklega í Reykjavíkurborg, er talsvert hærra hlutfall leiguíbúða á vegum óhagnaðardrifinna leigufélaga og sveitarfélaga en í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins,“ segir í tilkynningunni. Í Reykjavíkurborg þar sem flestir stórtækir íbúðareigendur eru á höfuðborgarsvæðinu bjóða eigendurnir upp á lægra leiguverð en aðrir þess konar eigendur á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt leiguverðsjá HMS er meðalleiguverð leigusamninga sem nú eru í gildi í Reykjavík rétt rúmar 221 þúsund krónur en um 260 þúsund krónur í Kópavogsbæ. Í Garðabæ er meðalleiguverðið rétt undir 290 þúsund krónum um 245 þúsund krónur í Hafnarfirði. Meðalleiguverð á Íslandi eru 220 þúsund krónur. Leigumarkaður Reykjavík Reykjanesbær Garðabær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Skotárás á Times Square Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
„Alls tóku 4554 nýir leigusamningar gildi í leiguskrá HMS á fyrsta ársfjórðungi 2025 á sama tíma og 2494 féllu úr gildi,“ segir í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Stórtækir íbúðareigendur eiga rúmlega tuttugu prósent íbúða í Reykjavík sem er það hæsta á höfuðborgarsvæðinu en það hlutfall hefur rúmlega tvöfaldast frá árinu 2005. Í nágrenni höfuðborgarsvæðisins eiga þess konar eigendur helst íbúðir í Reykjanesbæ en 26 prósent íbúa þar eru í eigu stórtækra eigenda. Stórtækir íbúðareigendur eru þeir lögaðilar sem eiga fleiri en eina íbúð og einstaklingar sem eiga fimm eða fleiri íbúðir. Lögaðilar geta til að mynda verið óhagnaðardrifin leigufélög eða sveitarfélög sem leigja út íbúðir á töluvert lægra verði en almennt ríkir á leigumarkaði. „Á höfuðborgarsvæðinu, og þá sérstaklega í Reykjavíkurborg, er talsvert hærra hlutfall leiguíbúða á vegum óhagnaðardrifinna leigufélaga og sveitarfélaga en í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins,“ segir í tilkynningunni. Í Reykjavíkurborg þar sem flestir stórtækir íbúðareigendur eru á höfuðborgarsvæðinu bjóða eigendurnir upp á lægra leiguverð en aðrir þess konar eigendur á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt leiguverðsjá HMS er meðalleiguverð leigusamninga sem nú eru í gildi í Reykjavík rétt rúmar 221 þúsund krónur en um 260 þúsund krónur í Kópavogsbæ. Í Garðabæ er meðalleiguverðið rétt undir 290 þúsund krónum um 245 þúsund krónur í Hafnarfirði. Meðalleiguverð á Íslandi eru 220 þúsund krónur.
Leigumarkaður Reykjavík Reykjanesbær Garðabær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Skotárás á Times Square Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira