„Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. apríl 2025 19:04 Brynjar Karl Sigurðsson býður sig fram til forseta Íþrótta- og Ólympíusambandsins. vísir Brynjar Karl Sigurðsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ÍSÍ. Það gerir hann eftir langa baráttu við ríkjandi öfl og núverandi valdhafa, sem Brynjar líkir við mafíustarfsemi. Hann fór yfir sín helstu áherslu- og stefnumál í viðtali sem var tekið fyrr í dag og má finna í heild sinni hér fyrir neðan. Farið var yfir víðan völl í viðtalinu en helst ber að nefna að Brynjar telur sigurlíkurnar litlar, frekar sér hann tækifæri til að opna á mikilvæga umræðu og koma ákveðnum málefnum á framfæri. Þá hafi hann meira vægi sem forsetaframbjóðandi en körfuboltaþjálfari. Stefnumálin sem hann setti fram á Facebook í gærkvöldi voru „satíra og góð leið til að vekja athygli.“ Brynjar er gagnrýninn í garð fráfarandi forseta, Lárusar Blöndal, og líkir honum við mafíósann Al Capone. Sjálfum sér líkti hann við Elliott Ness, lögregluþjóninn sem kom Capone í fangelsi. Þá sagði hann einnig frá sinni reynslu og hefur á ýmsa vankanta að benda eftir áralanga baráttu við valdhafa í íþróttahreyfingunni. Sjá einnig: Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Brynjar segist ekki maður sem lætur aðra ganga í verkin, hann geri það sjálfur og muni ekki skorast undan þegar að íþróttapólitíkinni kemur, sem hann segir engu minna mikilvæg en önnur pólitík. Honum líst illa á mótframbjóðanda sinn Olgu Bjarnadóttur en vel á Willum Þór Þórsson, að því gefnu að tíminn í ríkisstjórn hafi ekki linað gamla þjálfarann. Helst myndi Brynjar vilja að Willum tæki með honum fund og tæki í kjölfarið upp hanskann fyrir hann. Viðtalið við Brynjar má finna í heild sinni í spilaranum að ofan. Hér fyrir neðan má sjá innslag úr Sportpakkanum á Stöð 2 þar sem dregin voru saman helstu atriði. ÍSÍ Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Farið var yfir víðan völl í viðtalinu en helst ber að nefna að Brynjar telur sigurlíkurnar litlar, frekar sér hann tækifæri til að opna á mikilvæga umræðu og koma ákveðnum málefnum á framfæri. Þá hafi hann meira vægi sem forsetaframbjóðandi en körfuboltaþjálfari. Stefnumálin sem hann setti fram á Facebook í gærkvöldi voru „satíra og góð leið til að vekja athygli.“ Brynjar er gagnrýninn í garð fráfarandi forseta, Lárusar Blöndal, og líkir honum við mafíósann Al Capone. Sjálfum sér líkti hann við Elliott Ness, lögregluþjóninn sem kom Capone í fangelsi. Þá sagði hann einnig frá sinni reynslu og hefur á ýmsa vankanta að benda eftir áralanga baráttu við valdhafa í íþróttahreyfingunni. Sjá einnig: Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Brynjar segist ekki maður sem lætur aðra ganga í verkin, hann geri það sjálfur og muni ekki skorast undan þegar að íþróttapólitíkinni kemur, sem hann segir engu minna mikilvæg en önnur pólitík. Honum líst illa á mótframbjóðanda sinn Olgu Bjarnadóttur en vel á Willum Þór Þórsson, að því gefnu að tíminn í ríkisstjórn hafi ekki linað gamla þjálfarann. Helst myndi Brynjar vilja að Willum tæki með honum fund og tæki í kjölfarið upp hanskann fyrir hann. Viðtalið við Brynjar má finna í heild sinni í spilaranum að ofan. Hér fyrir neðan má sjá innslag úr Sportpakkanum á Stöð 2 þar sem dregin voru saman helstu atriði.
ÍSÍ Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira