Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. apríl 2025 13:03 Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri ásamt Dóru Björt Guðjónsdóttur og Sönnu Magdalenu Mörtudóttur þegar nýr meirihluti var kynntur. Vísir/Vilhelm Borgarstjóri segir að könnun Maskínu um væntingar til meirihlutans í borginni að mörgu leyti góð fyrir meirihlutann. Rúmur helmingur svarenda ber litlar væntingar til meirihlutans og þá sérstaklega borgarbúar austan Elliðaáa. Samfylkingin, Píratar, Flokkur fólksins, Sósíalistaflokkurinn og Vinstri græn mynduðu nýjan meirihluta í borgarstjórn eftir að Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, sprengdi meirihlutasamstarfið við Samfylkinguna og Viðreisn í febrúar. 53 prósent svarenda í könnun Maskínu segist hafa litlar væntingar til meirihlutans og einungis fjórðungur segist hafa miklar væntingar. Tæp 44 prósent kjósenda Flokk fólksins hafa litlar væntingar til samstarfsins en rúm 53 prósent kjósenda Samfylkingarinnar. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri segir meirihlutann að mörgu leyti koma vel út. „Mér finnst þessi Maskínukönnun að mörgu leyti bara mjög fín fyrir okkur. Hún sýnir að borgarbúar eru ekki mjög hrifnir af miklu róti en þau eiga eftir að sjá að við eigum eftir að framkvæma mikið og við meirihlutinn erum allavega með meira fylgi en minnihlutinn, þannig að við bara vinnum að því og höldum áfram.“ Þá er nokkur munur á afstöðu svarenda eftir því hvar þeir búa. Hátt í 58 prósent þeirra sem bjuggu austan Elliðaáa hafa litlar væntingar, borið saman við 48,5 prósent í miðborginni og Vesturbænum annars vegar og 49,7 prósent í Hlíðum, Laugardal, Háaleiti og Bústöðum. Heiða segist ekki hafa skoðun á því. „Það eru engar nýjar fréttir. Það eru bara mismunandi hverfi og það er líka það sem er fallegt við Reykjavík. Við erum ekki öll eins.“ Það er engan bilbug á ykkur að finna? „Nei, alls ekki. Við erum rétt að byrja.“ Reykjavík Borgarstjórn Samfylkingin Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Píratar Flokkur fólksins Skoðanakannanir Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Samfylkingin, Píratar, Flokkur fólksins, Sósíalistaflokkurinn og Vinstri græn mynduðu nýjan meirihluta í borgarstjórn eftir að Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, sprengdi meirihlutasamstarfið við Samfylkinguna og Viðreisn í febrúar. 53 prósent svarenda í könnun Maskínu segist hafa litlar væntingar til meirihlutans og einungis fjórðungur segist hafa miklar væntingar. Tæp 44 prósent kjósenda Flokk fólksins hafa litlar væntingar til samstarfsins en rúm 53 prósent kjósenda Samfylkingarinnar. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri segir meirihlutann að mörgu leyti koma vel út. „Mér finnst þessi Maskínukönnun að mörgu leyti bara mjög fín fyrir okkur. Hún sýnir að borgarbúar eru ekki mjög hrifnir af miklu róti en þau eiga eftir að sjá að við eigum eftir að framkvæma mikið og við meirihlutinn erum allavega með meira fylgi en minnihlutinn, þannig að við bara vinnum að því og höldum áfram.“ Þá er nokkur munur á afstöðu svarenda eftir því hvar þeir búa. Hátt í 58 prósent þeirra sem bjuggu austan Elliðaáa hafa litlar væntingar, borið saman við 48,5 prósent í miðborginni og Vesturbænum annars vegar og 49,7 prósent í Hlíðum, Laugardal, Háaleiti og Bústöðum. Heiða segist ekki hafa skoðun á því. „Það eru engar nýjar fréttir. Það eru bara mismunandi hverfi og það er líka það sem er fallegt við Reykjavík. Við erum ekki öll eins.“ Það er engan bilbug á ykkur að finna? „Nei, alls ekki. Við erum rétt að byrja.“
Reykjavík Borgarstjórn Samfylkingin Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Píratar Flokkur fólksins Skoðanakannanir Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira