Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. maí 2025 16:00 Líklega eru fáir trommarar eins hugmyndaríkir og Davíð í Kaleo. Davíð Antonsson Crivello sem oftast er kenndur við Kaleo fór nýstárlega leið þegar honum var fengið það verkefni að búa til lag í tengslum við auglýsingu á vegum Ölgerðarinnar. Hann nýtti flöskur, dósir, bjórkassa og tappa til þess að búa til hin ýmsu hljóð sem hann púslaði svo saman í lag. Strákarnir í Kaleo hafa fyrir löngu stimplað sig inn sem ein stærsta hljómsveit sem Ísland hefur alið af sér. Mikið er framundan hjá sveitinni sem túrar nú um Ameríku en Davíð gaf sér tíma til þess að leggja Ölgerðinni lið við gerð lags fyrir auglýsingu um Gull. „Þetta var svolítið skemmtilegt verkefni að því leyti að við ákváðum að vinna mestmegnis með dósa- og flöskuhljóð,“ segir Davíð í myndbandi um gerð lagsins en óhætt er að segja að hann hafi ekki farið hefðbundna leið við að búa það til. „Við byrjuðum aðeins að tromma og svo fórum við að því að gera eins mörg hljóð og okkur datt í hug úr flöskum, bjórkössum, dósum með því að berja í þetta, blása í þetta....hérna erum við að kremja dós. Svo settum við þetta saman og bjuggum til flöskutrommusett.“ Davíð notaði meðal annars tappa sem hann lamdi einfaldlega saman og þá var snerill trommusettsins samblanda af hinum ýmsu hljóðum og bassatromman sömuleiðis gerð með aðstoð bjórkassa og opnunum á bjórflöskum. „Eftir það fórum við svo í flösku-improv eins og við köllum það. Við röðuðum bara fullt af dósum og flöskum og svo spilaði ég á þær með trommukjuðum og við blöndum fjórum þannig saman. Ofan á þetta gerðum við hristu, hljómar bara mjög vel og það er ekkert búið að eiga við hana, hún hljómaði bara mjög vel. Svona blönduðum við þessu saman.“ Tónlist Auglýsinga- og markaðsmál Kaleo Mest lesið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri Tíska og hönnun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið Fleiri fréttir Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Strákarnir í Kaleo hafa fyrir löngu stimplað sig inn sem ein stærsta hljómsveit sem Ísland hefur alið af sér. Mikið er framundan hjá sveitinni sem túrar nú um Ameríku en Davíð gaf sér tíma til þess að leggja Ölgerðinni lið við gerð lags fyrir auglýsingu um Gull. „Þetta var svolítið skemmtilegt verkefni að því leyti að við ákváðum að vinna mestmegnis með dósa- og flöskuhljóð,“ segir Davíð í myndbandi um gerð lagsins en óhætt er að segja að hann hafi ekki farið hefðbundna leið við að búa það til. „Við byrjuðum aðeins að tromma og svo fórum við að því að gera eins mörg hljóð og okkur datt í hug úr flöskum, bjórkössum, dósum með því að berja í þetta, blása í þetta....hérna erum við að kremja dós. Svo settum við þetta saman og bjuggum til flöskutrommusett.“ Davíð notaði meðal annars tappa sem hann lamdi einfaldlega saman og þá var snerill trommusettsins samblanda af hinum ýmsu hljóðum og bassatromman sömuleiðis gerð með aðstoð bjórkassa og opnunum á bjórflöskum. „Eftir það fórum við svo í flösku-improv eins og við köllum það. Við röðuðum bara fullt af dósum og flöskum og svo spilaði ég á þær með trommukjuðum og við blöndum fjórum þannig saman. Ofan á þetta gerðum við hristu, hljómar bara mjög vel og það er ekkert búið að eiga við hana, hún hljómaði bara mjög vel. Svona blönduðum við þessu saman.“
Tónlist Auglýsinga- og markaðsmál Kaleo Mest lesið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri Tíska og hönnun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið Fleiri fréttir Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira