Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Vals­mönnum

Stefán Marteinn Ólafsson skrifar
FH gátu leyft sér að fagna í kvöld
FH gátu leyft sér að fagna í kvöld Anton Brink/Vísir

FH tók á móti Val á Kaplakrikavelli í kvöld þegar fimmta umferð Bestu deild karla hélt áfram göngu sinni. FH var enn að leita að fyrsta sigri sínum í sumar en þeirri bið lauk hér í kvöld með glæstum sigri á liði Vals með þremur mörkum gegn engu.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira