Valur

Fréttamynd

Fylkir og Valur í form­legt sam­starf

Körfuknattleiksdeildir Fylkis og Vals munu starfa náið saman á komandi tímabili en Fylkismenn munu spila í 1. deild í vetur í fyrsta sinn í 20 ár. Fylkismenn tilkynntu um samstarfið á samfélagsmiðlum í gær.

Körfubolti
Fréttamynd

„Þetta er svekkjandi“

Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar var svekktur eftir tapið í kvöld. Valsmenn voru töluvert betri þegar líða fór á leikinn og áttu Stjörnumenn fá svör við leik heimamanna.

Fótbolti
Fréttamynd

Upp­gjörið: Valur - Fram 1-2 | Endurkomusigur hjá Fram

Valur tók á mót Fram á N1 vellinum við Hlíðarenda þegar níunda umferð Bestu deild kvenna hóf göngu sína í dag. Gestirnir í Fram hafa verið á flottu skriði á meðan lítið hefur gengið upp hjá Val. Það fór svo að Fram hafði betur með tveimur mörkum gegn einu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Erum sjálfum okkur verstir“

„Fyrstu viðbrögð án þess að hafa séð leikinn aftur eru að við erum sjálfum okkur verstir,“ sagði Túfa - Srdjan Tufegdzic – þjálfari Vals eftir 3-2 tap liðsins gegn Stjörnunni í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta.

Íslenski boltinn