Leik lokið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Hinrik Wöhler skrifar 5. maí 2025 21:15 Breiðablik - Afturelding Besta Deild Karla Vor 2025 vísir/Diego Nýliðar Aftureldingar unnu 3-0 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og hafa því unnið tvo síðustu heimaleiki sína á móti öflugum liðum, fyrst á móti Víkingi og nú á móti Stjörnunni. Hrannar Snær Magnússon, Georg Bjarnason og Aron Jóhannsson skoruðu mörkin í kvöld. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi á eftir. Besta deild karla Stjarnan Afturelding
Nýliðar Aftureldingar unnu 3-0 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og hafa því unnið tvo síðustu heimaleiki sína á móti öflugum liðum, fyrst á móti Víkingi og nú á móti Stjörnunni. Hrannar Snær Magnússon, Georg Bjarnason og Aron Jóhannsson skoruðu mörkin í kvöld. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi á eftir.