Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 5. maí 2025 15:16 Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísrael. AP/Abir Sultan Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, boðar „nýjar og harðari“ aðgerðir á Gaza með það að markmiði að útrýma Hamas-samtökunum. Stjórnvöld í Ísrael höfðu þegar boðað stórsókn á Gasa en ríkisstjórnin samþykkti í morgun að hernema Gasaströndina og halda svæðinu um óákveðinn tíma. Í myndbandi sem forsætisráðherrann birtir á samfélagsmiðlum nú síðdegis bætir hann í og segir meðal annars að íbúar Gasa verði fluttir burt „í þágu eigin öryggis.“ Reuters fjallar um myndbandið sem Netanhjahú flytur á hebresku og er um fjórar og hálf mínúta. Ekki kemur hins vegar fram í máli forsætisráðherrans hversu mikið landsvæði stendur til að taka yfir eða í hve langan tíma, en fregnir herma að öll Gasaströndin kunni að vera undir. Þannig hefur AP fréttaveitan eftir tveimur ísraelskum embættismönnum að ætlunin sé að hernema alla Gasaströndina og vera þar áfram um óákveðinn tíma. Forsætisráðherrann segir hins vegar að ísraelskir hermenn muni ekki ráðast inn á Gasa, fara í aðgerðir og hörfa svo til baka, „heldur sé ætlunarverkið hið gagnstæða,“ hefur Reuters eftir Netanjahú, og er þar gert ráð fyrir að hann eigi við að ekki standi til að yfirgefa Gasa heldur vera þar áfram. Sjá einnig: Ætla að hernema Gasaströndina Ekki liggur heldur fyrir hvenær nákvæmlega Ísraelar hyggjast ráðast til atlögu í umræddum nýjum og hertum aðgerðum, en Reuters hefur einnig eftir ísraelskum embættismönnum að ekki verið farið af stað fyrr en eftir heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta til Miðausturlanda í næstu viku. Viðvera Ísraelshers á Gasa er þegar veruleg en herinn er sagður hafa tekið stjórn á um þriðjungi landsvæðis á Gasaströndinni þar sem ríflega tvær milljónir íbúa búi við vosbúð, skort og yfirvofandi hungursneyð. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fleiri fréttir Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Sjá meira
Reuters fjallar um myndbandið sem Netanhjahú flytur á hebresku og er um fjórar og hálf mínúta. Ekki kemur hins vegar fram í máli forsætisráðherrans hversu mikið landsvæði stendur til að taka yfir eða í hve langan tíma, en fregnir herma að öll Gasaströndin kunni að vera undir. Þannig hefur AP fréttaveitan eftir tveimur ísraelskum embættismönnum að ætlunin sé að hernema alla Gasaströndina og vera þar áfram um óákveðinn tíma. Forsætisráðherrann segir hins vegar að ísraelskir hermenn muni ekki ráðast inn á Gasa, fara í aðgerðir og hörfa svo til baka, „heldur sé ætlunarverkið hið gagnstæða,“ hefur Reuters eftir Netanjahú, og er þar gert ráð fyrir að hann eigi við að ekki standi til að yfirgefa Gasa heldur vera þar áfram. Sjá einnig: Ætla að hernema Gasaströndina Ekki liggur heldur fyrir hvenær nákvæmlega Ísraelar hyggjast ráðast til atlögu í umræddum nýjum og hertum aðgerðum, en Reuters hefur einnig eftir ísraelskum embættismönnum að ekki verið farið af stað fyrr en eftir heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta til Miðausturlanda í næstu viku. Viðvera Ísraelshers á Gasa er þegar veruleg en herinn er sagður hafa tekið stjórn á um þriðjungi landsvæðis á Gasaströndinni þar sem ríflega tvær milljónir íbúa búi við vosbúð, skort og yfirvofandi hungursneyð.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fleiri fréttir Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Sjá meira