Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2025 07:31 Vésteinn Hafsteinsson hefur gegnt starfi afreksstjóra ÍSÍ við góðan orðstír undanfarin tvö ár Vísir/Ívar Það er af persónulegum ástæðum sem Vésteinn Hafsteinsson hverfur nú úr starfi afreksstjóra ÍSÍ eftir að hafa starfað sem slíkur við afar góðan orðstír undanfarin tvö ár. Hann er stoltur af því sem náðst hefur að áorka á þeim tíma. Stórt skref var tekið í umhverfi afrekstarfs í íþróttum hér á landi í gær þegar Afreksmiðstöð Íslands, stjórnstöð afreksíþrótta hér á landi var ýtt úr vör. En opnun afreksmiðstöðvarinnar fylgdu aðrar stórar fréttir því Vésteinn, sem gegnt hefur starfi afreksstjóra ÍSÍ við góðan orðstír undanfarin tvö ár lætur af störfum og tekur við stöðu ráðgjafa innan afreksmiðstöðvarinnar. Það er af persónulegum ástæðum sem Vésteinn breytir nú um vettvang innan ÍSÍ. Kristín Birna Ólafsdóttir tekur við sem afreksstjóri en hún hefur starfað sem sérfræðingur á afrekssviði ÍSÍ síðan 2018, undanfarin tvö ár með Vésteini. „Það eru persónulegar ástæður fyrir því að ég verð búsettur erlendis og kem til landsins öðru hvoru, fylgi þessu verkefni eftir og hjálpa þessu flotta fólki að innleiða þetta. Ég er stoltur af því sem ég hef innleitt á þessum tveimur árum í starfi. Samningur minn við ráðuneytið rann út í síðustu viku og úr varð smá tímapunktur sem passar bara vel við að ég fari í starf á bak við tjöldin og starfi meira beint með íþróttafólkinu sjálfu sem og þjálfurunum. Það er eiginlega þar sem að ég er bestur. Þegar að maður er kominn á þennan aldur og búinn að keyra þetta áfram finnst mér eðlilegt að flott fólk, yngra en ég, eins og Kristín Birna taki við. Hún er vel í stakk búin í að taka við þessu, hefur verið með mér í tvö ár núna og ég hef rosalega mikla trú á unga fólkinu. Unga fólkið leiðir þetta inn í framtíðina með reynslubolta á bak við sig. Þess vegna erum við að ráða inn flotta prófessora og doktora í vinnu. Síðan er ég reynslubolti í íþróttahreyfingunni og verð þá meira á bak við tjöldin. Hjálpa til við að sjá til þess að þetta fari allt vel fram og verði gert eins og á að gera. Ég treysti þessu unga fólki alveg fullkomlega fyrir því að leiða þetta áfram. Við erum að fara ráða fleiri inn og vonandi ungt lið líka. Þetta er góð blanda af reynsluboltum og ungu fólki.“ ÍSÍ Mest lesið KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira
Stórt skref var tekið í umhverfi afrekstarfs í íþróttum hér á landi í gær þegar Afreksmiðstöð Íslands, stjórnstöð afreksíþrótta hér á landi var ýtt úr vör. En opnun afreksmiðstöðvarinnar fylgdu aðrar stórar fréttir því Vésteinn, sem gegnt hefur starfi afreksstjóra ÍSÍ við góðan orðstír undanfarin tvö ár lætur af störfum og tekur við stöðu ráðgjafa innan afreksmiðstöðvarinnar. Það er af persónulegum ástæðum sem Vésteinn breytir nú um vettvang innan ÍSÍ. Kristín Birna Ólafsdóttir tekur við sem afreksstjóri en hún hefur starfað sem sérfræðingur á afrekssviði ÍSÍ síðan 2018, undanfarin tvö ár með Vésteini. „Það eru persónulegar ástæður fyrir því að ég verð búsettur erlendis og kem til landsins öðru hvoru, fylgi þessu verkefni eftir og hjálpa þessu flotta fólki að innleiða þetta. Ég er stoltur af því sem ég hef innleitt á þessum tveimur árum í starfi. Samningur minn við ráðuneytið rann út í síðustu viku og úr varð smá tímapunktur sem passar bara vel við að ég fari í starf á bak við tjöldin og starfi meira beint með íþróttafólkinu sjálfu sem og þjálfurunum. Það er eiginlega þar sem að ég er bestur. Þegar að maður er kominn á þennan aldur og búinn að keyra þetta áfram finnst mér eðlilegt að flott fólk, yngra en ég, eins og Kristín Birna taki við. Hún er vel í stakk búin í að taka við þessu, hefur verið með mér í tvö ár núna og ég hef rosalega mikla trú á unga fólkinu. Unga fólkið leiðir þetta inn í framtíðina með reynslubolta á bak við sig. Þess vegna erum við að ráða inn flotta prófessora og doktora í vinnu. Síðan er ég reynslubolti í íþróttahreyfingunni og verð þá meira á bak við tjöldin. Hjálpa til við að sjá til þess að þetta fari allt vel fram og verði gert eins og á að gera. Ég treysti þessu unga fólki alveg fullkomlega fyrir því að leiða þetta áfram. Við erum að fara ráða fleiri inn og vonandi ungt lið líka. Þetta er góð blanda af reynsluboltum og ungu fólki.“
ÍSÍ Mest lesið KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira