Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. maí 2025 12:32 Leikmönnum Pittsburgh Pirates og Chicago Cubs var skiljanlega brugðið eftir að maður féll niður úr stúkunni á PNC Park. Gera þurfti tíu mínútna hlé á leiknum meðan hugað var að honum. getty/Joe Sargent Maðurinn sem féll sex metra niður úr stúkunni á PNC Park, heimavelli hafnaboltaliðsins Pittsburgh Pirates, fyrir nokkrum dögum er á batavegi. Á miðvikudaginn féll hinn tvítugi Kevin Markwood úr stúkunni á PNC Park og niður á völlinn á meðan leik Pirates og Chicago Cubs stóð. Talið er að fallið hafi verið um sex metrar. Markwood var fluttur á sjúkrahús og ástand hans talið alvarlegt. Hann er hins vegar á batavegi og samkvæmt Jennifer Philips, konu sem setti upp söfnunarsíðu fyrir Markwood, gekk hann í fyrsta sinn eftir slysið í gær. „Kav tók sín fyrstu skref í dag! Þetta er hægt ferli en að sjá hann á fótum og hreyfa sig var stór sigur og gladdi alla. Enn er langt í land. Hann brotnaði á hálsi, viðbeini og baki svo það eru hindranir í veginum,“ sagði Philips en safnast hafa 41 þúsund dollararar (5,3 milljónir íslenskra króna) af þeim 45 þúsund dollurum (5,9 milljónir íslenskra króna) sem hún stefndi að því að safna fyrir. Markwood spilaði amerískan fótbolta fyrir Wheeling Jesuit háskólann í Vestur-Virginíu. Hafnabolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Sjá meira
Á miðvikudaginn féll hinn tvítugi Kevin Markwood úr stúkunni á PNC Park og niður á völlinn á meðan leik Pirates og Chicago Cubs stóð. Talið er að fallið hafi verið um sex metrar. Markwood var fluttur á sjúkrahús og ástand hans talið alvarlegt. Hann er hins vegar á batavegi og samkvæmt Jennifer Philips, konu sem setti upp söfnunarsíðu fyrir Markwood, gekk hann í fyrsta sinn eftir slysið í gær. „Kav tók sín fyrstu skref í dag! Þetta er hægt ferli en að sjá hann á fótum og hreyfa sig var stór sigur og gladdi alla. Enn er langt í land. Hann brotnaði á hálsi, viðbeini og baki svo það eru hindranir í veginum,“ sagði Philips en safnast hafa 41 þúsund dollararar (5,3 milljónir íslenskra króna) af þeim 45 þúsund dollurum (5,9 milljónir íslenskra króna) sem hún stefndi að því að safna fyrir. Markwood spilaði amerískan fótbolta fyrir Wheeling Jesuit háskólann í Vestur-Virginíu.
Hafnabolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Sjá meira