„Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. maí 2025 20:03 Frá undirritun samningsins „Gott að eldast í Árborg“. Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Inga Sæland, ráðherra og Bragi Bjarnason, bæjarstjóri í Árborg. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tuttugu og tvö sveitarfélög taka nú þátt í verkefninu, „Gott að eldast“, sem er samvinnuverkefni ríkisins, sveitarfélaganna og heilbrigðisstofnana. Mikil ánægja er með verkefnið í Árborg þar sem rík áhersla er lögð á heimaþjónustu við eldra fólk. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra mætti á Selfoss í vikunni til að undirrita samninginn “Gott að eldast” við Sveitarfélagið Árborg og Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Við sama tækifæri var verkefnið kynnt fyrir fundargestum en mikið er lagt upp úr góðri heimaþjónustu við eldra fólk í Árborg. „Þetta samspil fyrir notandann, það skiptir öllu máli, að við getum veitt betri þjónustu til íbúana og þetta er bara stór hluti af því að bæði ríki og sveitarfélög vinni saman”, segir Bragi Bjarnason, bæjarstjóri í Árborg og bætir við. „Það er ein umsókn, þú sækir bara um á einum stað. Síðan er það starfsmannanna hjá okkur og hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands að vinna saman hvernig við veitum bestu þjónustuna.“ Hópurinn, sem kemur að verkefninu „Gott að eldast“ í Árborg þegar undirritun samningsins fór fram í Grænumörkinni á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er gott að eldast? „Ég er alltaf stelpa bara, það er bara það en það er þessi, sem kemur í spegilinn, sem fær mig til að átta mig á því að ég er að renna hratt og örugglega í þá átt já að þurfa að fara að panta pláss einhvers staðar á góðum stað,“ segir Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra. Herdís að kynna verkefnið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við viljum að það sé gott að eldast á Íslandi og þetta verkefni gengur út á margar aðgerðir, sem miðað að því og stuðla að því að fólk sé virkar og heilsuhraustara og geti búið lengur heima,“ segir Herdís Björnsdóttir, verkefnisstjóri „Gott að eldast“ Mjög fínn bæklingur um þjónustu við eldra fólk í Árborg hefur verið gefin út.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlækir formaður verkefnisstjórnarinnar „Gott að eldast“ er mjög ánægður og stoltur af verkefninu. „Já, „Gott að eldast“ gengur svolítið út á það að hjálpa okkur og styðja að vera áfram virkir samfélagsþegnar og við getum haldið áfram að njóta þess að vera í þessu samfélagi og að samfélagið geti haldið áfram að njóta þess að hafa eldra fólk innan um, sem getur leiðbeint og hjálpað,“ segir Ólafur og saman sögðu þau í kór, hann og Herdís. „Það á að vera gott að eldast. Áfram gott að eldast“. Ein af glærunum á kynningarfundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Inga Sæland Eldri borgarar Heilbrigðisstofnun Suðurlands Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra mætti á Selfoss í vikunni til að undirrita samninginn “Gott að eldast” við Sveitarfélagið Árborg og Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Við sama tækifæri var verkefnið kynnt fyrir fundargestum en mikið er lagt upp úr góðri heimaþjónustu við eldra fólk í Árborg. „Þetta samspil fyrir notandann, það skiptir öllu máli, að við getum veitt betri þjónustu til íbúana og þetta er bara stór hluti af því að bæði ríki og sveitarfélög vinni saman”, segir Bragi Bjarnason, bæjarstjóri í Árborg og bætir við. „Það er ein umsókn, þú sækir bara um á einum stað. Síðan er það starfsmannanna hjá okkur og hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands að vinna saman hvernig við veitum bestu þjónustuna.“ Hópurinn, sem kemur að verkefninu „Gott að eldast“ í Árborg þegar undirritun samningsins fór fram í Grænumörkinni á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er gott að eldast? „Ég er alltaf stelpa bara, það er bara það en það er þessi, sem kemur í spegilinn, sem fær mig til að átta mig á því að ég er að renna hratt og örugglega í þá átt já að þurfa að fara að panta pláss einhvers staðar á góðum stað,“ segir Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra. Herdís að kynna verkefnið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við viljum að það sé gott að eldast á Íslandi og þetta verkefni gengur út á margar aðgerðir, sem miðað að því og stuðla að því að fólk sé virkar og heilsuhraustara og geti búið lengur heima,“ segir Herdís Björnsdóttir, verkefnisstjóri „Gott að eldast“ Mjög fínn bæklingur um þjónustu við eldra fólk í Árborg hefur verið gefin út.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlækir formaður verkefnisstjórnarinnar „Gott að eldast“ er mjög ánægður og stoltur af verkefninu. „Já, „Gott að eldast“ gengur svolítið út á það að hjálpa okkur og styðja að vera áfram virkir samfélagsþegnar og við getum haldið áfram að njóta þess að vera í þessu samfélagi og að samfélagið geti haldið áfram að njóta þess að hafa eldra fólk innan um, sem getur leiðbeint og hjálpað,“ segir Ólafur og saman sögðu þau í kór, hann og Herdís. „Það á að vera gott að eldast. Áfram gott að eldast“. Ein af glærunum á kynningarfundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Inga Sæland Eldri borgarar Heilbrigðisstofnun Suðurlands Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira