Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 8. maí 2025 07:21 Kísilmálmur er framleiddur af PCC á Bakka. Vísir/Arnar Rekstrarstöðvun er sögð yfirvofandi hjá kísilveri PCC BakkaSilicon á Húsavík á næstunni. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Kára Marís Guðmundssyni forstjóra fyrirtækisins sem framleiðir kísilmálm og selur til útlanda. Ástæða erfiðleikanna eru aðstæður á mörkuðum að sögn Kára, sem séu mjög erfiðar nú um stundir. Kári hefur þegar fundað með byggðaráði Norðurþings og gert grein fyrir stöðunni en hann segir í samtali við blaðið að ef ekkert breytist á næstu vikum sé ekkert annað í stöðunni en að klára það hráefni sem fyrir liggi og fara svo í einhversskonar rekstrarstöðvun, eins og hann orðar það. Hann tekur þó fram að endanleg ákvörðun um slíkt hafi enn ekki verið tekin en ítrekar að útlitið sé mjög dökkt. Á þessu ári hefur PCC BakkiSilicon þegar gengið í gegnum endurskipulagningu þar sem fækkað var um tuttugu stöðugildi í starfsmannahópnum en starfsmenn eru nú um 130 að því er segir í blaðinu. Einnig verða til afleidd störf á svæðinu þannig að ljóst er að lokun verksmiðjunnar myndi hafa mikil áhrif á rekstur sveitarfélagsins Norðurþings. Norðurþing Stóriðja Tengdar fréttir PCC á Bakka gæti dregið úr framleiðslu á nýju ári PCC hefur nú til skoðunar að slökkva á öðrum ljósbogaofnanna í kísilverinu við Bakka við Skjálfandaflóa. Að sögn Gests Péturssonar, forstjóra PCC á Bakka, gætu verðþróun kísilmálms á heimsmarkaði og almenn efnahagsóvissa kallað á þá ákvörðun að draga úr framleiðslu. Engar uppsagnir starfsfólks eru fyrirhugaðar. 9. desember 2022 13:29 Ráðherra segir stöðuna þunga eftir lokun PCC Fjármálaráðherra vonar að öll sú uppbygging sem fram hefur farið á Bakka verði til þess að kísislmálmverksmiðjan þar eigi framtíðina fyrir sér. 26. júní 2020 23:44 Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Þetta hefur Morgunblaðið eftir Kára Marís Guðmundssyni forstjóra fyrirtækisins sem framleiðir kísilmálm og selur til útlanda. Ástæða erfiðleikanna eru aðstæður á mörkuðum að sögn Kára, sem séu mjög erfiðar nú um stundir. Kári hefur þegar fundað með byggðaráði Norðurþings og gert grein fyrir stöðunni en hann segir í samtali við blaðið að ef ekkert breytist á næstu vikum sé ekkert annað í stöðunni en að klára það hráefni sem fyrir liggi og fara svo í einhversskonar rekstrarstöðvun, eins og hann orðar það. Hann tekur þó fram að endanleg ákvörðun um slíkt hafi enn ekki verið tekin en ítrekar að útlitið sé mjög dökkt. Á þessu ári hefur PCC BakkiSilicon þegar gengið í gegnum endurskipulagningu þar sem fækkað var um tuttugu stöðugildi í starfsmannahópnum en starfsmenn eru nú um 130 að því er segir í blaðinu. Einnig verða til afleidd störf á svæðinu þannig að ljóst er að lokun verksmiðjunnar myndi hafa mikil áhrif á rekstur sveitarfélagsins Norðurþings.
Norðurþing Stóriðja Tengdar fréttir PCC á Bakka gæti dregið úr framleiðslu á nýju ári PCC hefur nú til skoðunar að slökkva á öðrum ljósbogaofnanna í kísilverinu við Bakka við Skjálfandaflóa. Að sögn Gests Péturssonar, forstjóra PCC á Bakka, gætu verðþróun kísilmálms á heimsmarkaði og almenn efnahagsóvissa kallað á þá ákvörðun að draga úr framleiðslu. Engar uppsagnir starfsfólks eru fyrirhugaðar. 9. desember 2022 13:29 Ráðherra segir stöðuna þunga eftir lokun PCC Fjármálaráðherra vonar að öll sú uppbygging sem fram hefur farið á Bakka verði til þess að kísislmálmverksmiðjan þar eigi framtíðina fyrir sér. 26. júní 2020 23:44 Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
PCC á Bakka gæti dregið úr framleiðslu á nýju ári PCC hefur nú til skoðunar að slökkva á öðrum ljósbogaofnanna í kísilverinu við Bakka við Skjálfandaflóa. Að sögn Gests Péturssonar, forstjóra PCC á Bakka, gætu verðþróun kísilmálms á heimsmarkaði og almenn efnahagsóvissa kallað á þá ákvörðun að draga úr framleiðslu. Engar uppsagnir starfsfólks eru fyrirhugaðar. 9. desember 2022 13:29
Ráðherra segir stöðuna þunga eftir lokun PCC Fjármálaráðherra vonar að öll sú uppbygging sem fram hefur farið á Bakka verði til þess að kísislmálmverksmiðjan þar eigi framtíðina fyrir sér. 26. júní 2020 23:44