Eliza Reid efst á bóksölulistanum Jakob Bjarnar skrifar 8. maí 2025 15:13 Eliza Reid, fyrrverandi forsetafrú, trónir á toppi bóksölulistans fyrir aprílmánuð með bók sína Diplómati deyr. vísir/Egill Félag íslenskra bókaútgefenda hefur gefið út bóksölulista fyrir aprílmánuð og það kemur eflaust einhverjum á óvarta en fyrrverandi forsetafrú trónir þar á toppi með bók sína Diplómati deyr. „Eliza Reid verður eflaust kát með dauða diplómatann og fyllir út í hvaða ramma sem er, ein og sér. Annars má nefna að þetta sé árstími þýddra skáldverka eins og listinn ber með sér. Af 20 mest seldu bókum síðasta mánaðar eru aðeins tvær frumsamdar bækur, skáldsagan Kúnstpása eftir Sæunni Gísladóttur og barnabókin Árstíðarverur eftir Diljá Hvannberg Gagu,“ segir Bryndís Loftsdóttir framkvæmdastjóri Fíbút. Listinn skartar fjölbreyttum skáldverkum og glæpasögur eru svolítið minna áberandi en oft áður. „Fiðrildaherbergið eftir höfund systrabókanna vinsælu, Lucindu Riley er í öðru sæti. Þá er Claire Keegan sem sótti nýafstaðna Bókmenntahátíð og fyllti þar tvo viðburði út úr dyrum er í níunda sætimeð bók sína Seint og um síðir. Þarna er líka franski Nóbelsverðlaunahafinn Annie Ernaux með Atburðurinn auk fjölda annarra þýddra verka sem lesendur munu án efa kynna sér á eigin spýtur.“ Bryndís vill að endingu nefna að hún er afar kát með að nýútkomna barnabók, Týr eftir Juliu Donaldsson, höfund hinna geysivinsælu Greppiklóarbóka með myndum Axels Schefflers. Annars lítur bóksölulistinn svona út: Bóksölulistinn í apríl 2025 Diplómati deyr - Eliza Reid, þýð. Magnea J. Matthíasdóttir Fiðrildaherbergið - Lucinda Riley, þýð. Valgerður Bjarnadóttir Handbók fyrir ofurhetjur 10 : Allir ljúga - Elias & Agnes Vahlun, þýð. Ingunn Snædal Mýrarljós - Viveca Sten, þýð. Elín Guðmundsdóttir Sögur á sveimi - Ann Cleeves, þýð. Ragnar Hauksson Spæjarastofa Lalla og Maju : Hjólaráðgátan - Martin Widmark, þýð. Æsa Guðrún Bjarnadóttir Skilnaðurinn - Moa Herngren, þýð. Sigurður Þór Salvarsson Millileikur - Sally Rooney, þýð. Bjarni Jónsson Seint og um síðir - Claire Keegan, þýð. Helga Soffía Einarsdóttir Aldrei, Aldrei - Colleen Hoover, þýð. Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir Sólskinsdagar og sjávargola - Carole Matthews, þýð. Anna María Hilmarsdóttir Árstíðarverur - Diljá Hvannberg Gagu, myndir Linn Janssen Týr - Julia Donaldson, þýð. Sigríður Ásta Árnadóttir Þegar ástin deyr - Clare Swatman, þýð. Illugi Jökulsson Kúnstpása - Sæunn Gísladóttir Atburðurinn - Annie Ernaux, þýð. Þórhildur Ólafsdóttir Nýtt líf - Danielle Steel, þýð. Snjólaug Bragadóttir Rauðhetta : glæpasaga - Unni Lindell, þýð. Snjólaug Bragadóttir Mírabella brýtur reglurnar - Harriet Muncaster, þýð. Ingunn Snædal Skipið úr Ísfirði - Nina von Staffeldt, þýð. Lára Sigurðardóttir Bókaútgáfa Bókmenntir Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
„Eliza Reid verður eflaust kát með dauða diplómatann og fyllir út í hvaða ramma sem er, ein og sér. Annars má nefna að þetta sé árstími þýddra skáldverka eins og listinn ber með sér. Af 20 mest seldu bókum síðasta mánaðar eru aðeins tvær frumsamdar bækur, skáldsagan Kúnstpása eftir Sæunni Gísladóttur og barnabókin Árstíðarverur eftir Diljá Hvannberg Gagu,“ segir Bryndís Loftsdóttir framkvæmdastjóri Fíbút. Listinn skartar fjölbreyttum skáldverkum og glæpasögur eru svolítið minna áberandi en oft áður. „Fiðrildaherbergið eftir höfund systrabókanna vinsælu, Lucindu Riley er í öðru sæti. Þá er Claire Keegan sem sótti nýafstaðna Bókmenntahátíð og fyllti þar tvo viðburði út úr dyrum er í níunda sætimeð bók sína Seint og um síðir. Þarna er líka franski Nóbelsverðlaunahafinn Annie Ernaux með Atburðurinn auk fjölda annarra þýddra verka sem lesendur munu án efa kynna sér á eigin spýtur.“ Bryndís vill að endingu nefna að hún er afar kát með að nýútkomna barnabók, Týr eftir Juliu Donaldsson, höfund hinna geysivinsælu Greppiklóarbóka með myndum Axels Schefflers. Annars lítur bóksölulistinn svona út: Bóksölulistinn í apríl 2025 Diplómati deyr - Eliza Reid, þýð. Magnea J. Matthíasdóttir Fiðrildaherbergið - Lucinda Riley, þýð. Valgerður Bjarnadóttir Handbók fyrir ofurhetjur 10 : Allir ljúga - Elias & Agnes Vahlun, þýð. Ingunn Snædal Mýrarljós - Viveca Sten, þýð. Elín Guðmundsdóttir Sögur á sveimi - Ann Cleeves, þýð. Ragnar Hauksson Spæjarastofa Lalla og Maju : Hjólaráðgátan - Martin Widmark, þýð. Æsa Guðrún Bjarnadóttir Skilnaðurinn - Moa Herngren, þýð. Sigurður Þór Salvarsson Millileikur - Sally Rooney, þýð. Bjarni Jónsson Seint og um síðir - Claire Keegan, þýð. Helga Soffía Einarsdóttir Aldrei, Aldrei - Colleen Hoover, þýð. Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir Sólskinsdagar og sjávargola - Carole Matthews, þýð. Anna María Hilmarsdóttir Árstíðarverur - Diljá Hvannberg Gagu, myndir Linn Janssen Týr - Julia Donaldson, þýð. Sigríður Ásta Árnadóttir Þegar ástin deyr - Clare Swatman, þýð. Illugi Jökulsson Kúnstpása - Sæunn Gísladóttir Atburðurinn - Annie Ernaux, þýð. Þórhildur Ólafsdóttir Nýtt líf - Danielle Steel, þýð. Snjólaug Bragadóttir Rauðhetta : glæpasaga - Unni Lindell, þýð. Snjólaug Bragadóttir Mírabella brýtur reglurnar - Harriet Muncaster, þýð. Ingunn Snædal Skipið úr Ísfirði - Nina von Staffeldt, þýð. Lára Sigurðardóttir
Bókaútgáfa Bókmenntir Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira