Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Haraldur Örn Haraldsson skrifar 8. maí 2025 23:32 Leó XIV er nýr páfi og hann kemur frá Bandaríkjunum. Hér veifar hann fólkinu á Péturstorgi í gær. Getty/Vatican Media Nýi páfinn Leó XIV kemur frá Bandaríkjunum en hann er mikill íþróttaáhugamaður. Hann kemur frá Chicago og þar er hafnabolti verulega vinsæll. Það eru tvö hafnabolta lið í borginni en það eru White Sox og Chicago Cubs. Leo er sjálfur stuðningsmaður White Sox en það spurðist fyrst út að hann væri Cubs maður. Sú frétt fór svo langt að sjá mátti utan á Wrigley Field heimavelli Chicago Cubs í stórum stöfum 'he's a Cubs fan', eða hann er Cubs stuðningsmaður. Það þurfti að taka þau skilaboð fljótlega niður, sem reyndist nokkuð pínlegt fyrir hina raunverulega stuðningsmenn liðsins. Leó er útskrifaður úr Villanova háskólanum en það er skóli sem hefur átt góð körfuboltalið. Það hefur leitt til þess að stuðningsmenn New York Knicks hafa fagnað nýja páfanum, en það eru þrír leikmenn í liði Knicks sem voru í körfuboltaliði Villanova. Philidelphia Inquirer fjallaði um íþróttaáhuga páfans. Hafnabolti Páfakjör 2025 Leó fjórtándi páfi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira
Það eru tvö hafnabolta lið í borginni en það eru White Sox og Chicago Cubs. Leo er sjálfur stuðningsmaður White Sox en það spurðist fyrst út að hann væri Cubs maður. Sú frétt fór svo langt að sjá mátti utan á Wrigley Field heimavelli Chicago Cubs í stórum stöfum 'he's a Cubs fan', eða hann er Cubs stuðningsmaður. Það þurfti að taka þau skilaboð fljótlega niður, sem reyndist nokkuð pínlegt fyrir hina raunverulega stuðningsmenn liðsins. Leó er útskrifaður úr Villanova háskólanum en það er skóli sem hefur átt góð körfuboltalið. Það hefur leitt til þess að stuðningsmenn New York Knicks hafa fagnað nýja páfanum, en það eru þrír leikmenn í liði Knicks sem voru í körfuboltaliði Villanova. Philidelphia Inquirer fjallaði um íþróttaáhuga páfans.
Hafnabolti Páfakjör 2025 Leó fjórtándi páfi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira