Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 07:32 Mari Järsk bar sig vel eftir hlaupið. vísir/viktor freyr Mari Järsk endaði í 2. sæti í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíðinni um helgina. Á endanum sagði líkaminn stopp. Mari hætti í miðri braut eftir að hafa hlaupið 42 hringi. Þar með var ljóst að Kristinn Gunnar Kristinsson hefði unnið Bakgarðshlaupið. „Ég get ekki farið áfram. Ég get ekki farið í tíu tíma í viðbót. Ég nenni ekki að níðast á mér. Það er ekki þess virði. Kristinn á bara skilið að taka þetta. Ég er búinn að vera á klósettinu síðustu tíu tímana. Allt sem fer upp fer niður og svo ældi ég átta sinnum á brautinni,“ sagði Mari í viðtali við Vísi eftir að hún lauk keppni. „Sem er allt í lagi en ég er bara tóm og lappirnar eru alls ekki búnar að vinna fyrir þessu.“ Mari segir að hún hefði eflaust getað pínt sig eitthvað áfram en það hefði ekki verið góð hugmynd. „Ég haldið áfram en ég get ekki keppt við hann núna,“ sagði Mari og vísaði til Kristins. „Hann er í geggjuðu standi og frábær gaur. Hann á svo mikið skilið að vinna þetta.“ Mari var ansi lúin eftir hlaupið. „Þetta var erfiður dagur. Annað hvort á ég ömurlegan dag eða frábæran dag og ég átti bara ömurlegan dag. Og það er allt í lagi. Ég náði að fara tvö hundruð kílómetra eða eitthvað á ömurlegum degi og ég er nokkuð sátt,“ sagði Mari. Viðtalið við Mari má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bakgarðshlaup Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira
Mari hætti í miðri braut eftir að hafa hlaupið 42 hringi. Þar með var ljóst að Kristinn Gunnar Kristinsson hefði unnið Bakgarðshlaupið. „Ég get ekki farið áfram. Ég get ekki farið í tíu tíma í viðbót. Ég nenni ekki að níðast á mér. Það er ekki þess virði. Kristinn á bara skilið að taka þetta. Ég er búinn að vera á klósettinu síðustu tíu tímana. Allt sem fer upp fer niður og svo ældi ég átta sinnum á brautinni,“ sagði Mari í viðtali við Vísi eftir að hún lauk keppni. „Sem er allt í lagi en ég er bara tóm og lappirnar eru alls ekki búnar að vinna fyrir þessu.“ Mari segir að hún hefði eflaust getað pínt sig eitthvað áfram en það hefði ekki verið góð hugmynd. „Ég haldið áfram en ég get ekki keppt við hann núna,“ sagði Mari og vísaði til Kristins. „Hann er í geggjuðu standi og frábær gaur. Hann á svo mikið skilið að vinna þetta.“ Mari var ansi lúin eftir hlaupið. „Þetta var erfiður dagur. Annað hvort á ég ömurlegan dag eða frábæran dag og ég átti bara ömurlegan dag. Og það er allt í lagi. Ég náði að fara tvö hundruð kílómetra eða eitthvað á ömurlegum degi og ég er nokkuð sátt,“ sagði Mari. Viðtalið við Mari má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bakgarðshlaup Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira