Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Kolbeinn Tumi Daðason og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 14. maí 2025 11:06 Lörgegluþjónar skoða bílana og skrá niður upplýsingar. Vísir/Anton Brink Lögregluembætti landsins og skattayfirvöld gripu til eftirlitsaðgerða á Suðurlandsvegi rétt fyrir utan borgarmörkin í morgun. Töluverður fjöldi lögreglumanna er á vettvangi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er verið að skoða ástand ökutækja, réttindi til aksturs og ásþyngd ökutækja. Sömuleiðis er verið að skoða hópferðaleyfi langferðabíla og sinna landamæraeftirliti. Þá sinnir Skatturinn eftirliti út frá sínum skyldum. Jón S. Ólason, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, segir aðgerðirnar mikilvægar. Lögregla sé að fóta sig áfram í aðgerðunum sem hafi gengið vel. Samkvæmt hans upplýsingum hefur ekkert óvænt komið upp í aðgerðum lögreglu hingað til. Tómas Arnar Þorláksson fréttamaður okkar ræðir við Jón hér að neðan. Sigurður Már Sigþórsson vörubílstjóri er ekki sáttur við framkvæmd eftirlits lögreglu á Suðurlandsvegi og telur hana ekki lögum samkvæmt. Aðalbjörn Guðmundur Sverrisson vörubílstjóri tekur eftirliti lögreglu af stökustu ró. Hann fagnar eftirliti lögreglu svo framarlega sem það taki ekki of mikinn tíma. Að neðan má sjá myndir sem Anton Brink ljósmyndari okkar tók á vettvangi á ellefta tímanum. Flutningabílar eru stöðvaðir og beint inn á svæði þar sem farartækin eru tekin í skoðun.Vísir/Anton Brink Flutningabíl beint inn á skoðunarsvæði.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Nokkur fjöldi vöruflutningabíla hefur verið stöðvaður.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Lögreglumál Bílar Samgöngur Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Fleiri fréttir Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er verið að skoða ástand ökutækja, réttindi til aksturs og ásþyngd ökutækja. Sömuleiðis er verið að skoða hópferðaleyfi langferðabíla og sinna landamæraeftirliti. Þá sinnir Skatturinn eftirliti út frá sínum skyldum. Jón S. Ólason, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, segir aðgerðirnar mikilvægar. Lögregla sé að fóta sig áfram í aðgerðunum sem hafi gengið vel. Samkvæmt hans upplýsingum hefur ekkert óvænt komið upp í aðgerðum lögreglu hingað til. Tómas Arnar Þorláksson fréttamaður okkar ræðir við Jón hér að neðan. Sigurður Már Sigþórsson vörubílstjóri er ekki sáttur við framkvæmd eftirlits lögreglu á Suðurlandsvegi og telur hana ekki lögum samkvæmt. Aðalbjörn Guðmundur Sverrisson vörubílstjóri tekur eftirliti lögreglu af stökustu ró. Hann fagnar eftirliti lögreglu svo framarlega sem það taki ekki of mikinn tíma. Að neðan má sjá myndir sem Anton Brink ljósmyndari okkar tók á vettvangi á ellefta tímanum. Flutningabílar eru stöðvaðir og beint inn á svæði þar sem farartækin eru tekin í skoðun.Vísir/Anton Brink Flutningabíl beint inn á skoðunarsvæði.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Nokkur fjöldi vöruflutningabíla hefur verið stöðvaður.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink
Lögreglumál Bílar Samgöngur Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Fleiri fréttir Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent