Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Árni Sæberg skrifar 15. maí 2025 10:40 Frá fyrri miðbæjarreið Landssambands hestamannafélaga. Landssamband hestamannafélaga Miðbæjarreið Landssambands hestamannafélaga mun að óbreyttu ekki fara fram í ár. Ástæðan er sögð viðburðargjald sem Reykjavíkurborg hyggist innheimta fyrir viðburðinn. Í tilkynningu þess efnis á vef landssambandsins segir að miðbæjarreiðin sé ekki að nokkru leyti tekjuaflandi fyrir sambandið og því sé kostnaðurinn við viðburðinn orðinn slíkur að sambandið sjái sér ekki fært að standa undir honum. Viðburðurinn veki athygli út fyrir landsteinana „Það er leitt að viðburður sem hefur það að markmiði að vekja athygli á íslenska hestinum og mikilvægi hans í íslenskri menningu og samfélagi geti ekki farið fram.“ Miðbæjarreiðin veki alltaf mikla athygli og eftirtekt bæði innanlands og utan enda sé borgin þekkt fyrir nálægð sína við ósnortna náttúru. auk þess sem íslenski hesturinn hafi löngum verið ein af mikilvægustu „auðlindum“ Íslands, sérstaklega þegar litið er til ferðamanna sem margir koma hingað gagngert til að berja hann augum. Undrast rukkunina Þá séu fáar höfuðborgir sem státi af jafnmikilli hestamennsku og Reykjavík en þar hafi til að mynda Landsmót hestamanna farið fram á síðasta ári, sem sé einn stærsti íþrótta- og menningarviðburður sem haldinn er á Íslandi. „Það vekur því bæði undrun og vonbrigði að Reykjavíkurborg hafi ákveðið að setja slíkt gjald á viðburðinn og vonumst við auðvitað til að sú ákvörðun verði endurskoðuð.“ Hestar Hestaíþróttir Reykjavík Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Í tilkynningu þess efnis á vef landssambandsins segir að miðbæjarreiðin sé ekki að nokkru leyti tekjuaflandi fyrir sambandið og því sé kostnaðurinn við viðburðinn orðinn slíkur að sambandið sjái sér ekki fært að standa undir honum. Viðburðurinn veki athygli út fyrir landsteinana „Það er leitt að viðburður sem hefur það að markmiði að vekja athygli á íslenska hestinum og mikilvægi hans í íslenskri menningu og samfélagi geti ekki farið fram.“ Miðbæjarreiðin veki alltaf mikla athygli og eftirtekt bæði innanlands og utan enda sé borgin þekkt fyrir nálægð sína við ósnortna náttúru. auk þess sem íslenski hesturinn hafi löngum verið ein af mikilvægustu „auðlindum“ Íslands, sérstaklega þegar litið er til ferðamanna sem margir koma hingað gagngert til að berja hann augum. Undrast rukkunina Þá séu fáar höfuðborgir sem státi af jafnmikilli hestamennsku og Reykjavík en þar hafi til að mynda Landsmót hestamanna farið fram á síðasta ári, sem sé einn stærsti íþrótta- og menningarviðburður sem haldinn er á Íslandi. „Það vekur því bæði undrun og vonbrigði að Reykjavíkurborg hafi ákveðið að setja slíkt gjald á viðburðinn og vonumst við auðvitað til að sú ákvörðun verði endurskoðuð.“
Hestar Hestaíþróttir Reykjavík Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira