Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2025 12:02 Stuðlabandið frumflutti Þjóðhátíðarlagið í Brennslunni í morgun. Stuðlabandið Hljómsveitin Stuðlabandið eru höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins í ár. Lagið heitir Við eldana og var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. Hlusta má á lagið neðar í fréttinni. Líkt og allir vita fer Þjóðhátíð að venju fram um verslunarmannahelgina í Herjólfsdal. Á hverju ári er bíða tilvonandi þjóðhátíðargestir spenntir eftir því að heyra hvernig nýtt þjóðhátíðarlag hljómar. Í ár hefur hljómsveitin Stuðlabandið verið falið það verkefni að semja Þjóðhátíðarlagið. Hljómsveitin er vel þekkt fyrir fjöruga sviðsframkomu og hefur spilað á mörgum af stærstu útihátíðum landsins undanfarin ár. „Ég held ég tali fyrir restina af bandinu þegar ég segi að við erum virkilega ánægðir með þetta. Þetta er bara það sem við höfum fram að færa – og ég er ekkert endilega að reyna að selja það, þetta er bara: take it or leave it,“ segir Magnús Kjartan Eyjólfsson, aðalsöngvari Stuðlabandsins. Fíla sjálfir lagið í botn Aðspurðir hvort þeir telji að lagið falli í kramið hjá landsmönnum, svara þeir játandi og segja tilfinninguna góða. „Já, sko, þetta kemur beint frá hjartanu. Þetta er ekki eitthvað sem við settum saman eftir einhverri fyrirfram ákveðinni uppskrift. Við sögðum ekki: nú ætlum við að semja eitthvað þjóðhátíðarlegt lag. Þetta gerðist bara náttúrulega. Við stöndum 100 prósent með þessu lagi og erum ógeðslega ánægðir með útkomuna. Við fílum þetta í botn, og það gera þeir sem eru næst okkur líka.“ Þeir segja að það sem geri lagið sérstakt og skemmtilegt sé að það sé alfarið unnið af þeim sjálfum. „Við sömdum það, pródúseruðum það og tókum það upp innan okkar eigin raða. Þetta er algjörlega okkar verk frá upphafi til enda.“ Lagið var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. Lagið og viðtalið við meðlimi Stuðlabandsins má heyra í spilaranum hér að neðan. Lagið hefst á mínútu 8:00 Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Brennslan Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Líkt og allir vita fer Þjóðhátíð að venju fram um verslunarmannahelgina í Herjólfsdal. Á hverju ári er bíða tilvonandi þjóðhátíðargestir spenntir eftir því að heyra hvernig nýtt þjóðhátíðarlag hljómar. Í ár hefur hljómsveitin Stuðlabandið verið falið það verkefni að semja Þjóðhátíðarlagið. Hljómsveitin er vel þekkt fyrir fjöruga sviðsframkomu og hefur spilað á mörgum af stærstu útihátíðum landsins undanfarin ár. „Ég held ég tali fyrir restina af bandinu þegar ég segi að við erum virkilega ánægðir með þetta. Þetta er bara það sem við höfum fram að færa – og ég er ekkert endilega að reyna að selja það, þetta er bara: take it or leave it,“ segir Magnús Kjartan Eyjólfsson, aðalsöngvari Stuðlabandsins. Fíla sjálfir lagið í botn Aðspurðir hvort þeir telji að lagið falli í kramið hjá landsmönnum, svara þeir játandi og segja tilfinninguna góða. „Já, sko, þetta kemur beint frá hjartanu. Þetta er ekki eitthvað sem við settum saman eftir einhverri fyrirfram ákveðinni uppskrift. Við sögðum ekki: nú ætlum við að semja eitthvað þjóðhátíðarlegt lag. Þetta gerðist bara náttúrulega. Við stöndum 100 prósent með þessu lagi og erum ógeðslega ánægðir með útkomuna. Við fílum þetta í botn, og það gera þeir sem eru næst okkur líka.“ Þeir segja að það sem geri lagið sérstakt og skemmtilegt sé að það sé alfarið unnið af þeim sjálfum. „Við sömdum það, pródúseruðum það og tókum það upp innan okkar eigin raða. Þetta er algjörlega okkar verk frá upphafi til enda.“ Lagið var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. Lagið og viðtalið við meðlimi Stuðlabandsins má heyra í spilaranum hér að neðan. Lagið hefst á mínútu 8:00
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Brennslan Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira