Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Lovísa Arnardóttir skrifar 16. maí 2025 08:37 Sævar segir fimmtíu prósent líkur á banaslysi þegar ekið er á óvarinn vegfarenda á 60 kílómetra hraða og 100 prósent líkur á banaslysi. Bylgjan Sævar Lárusson, öryggistjóri Vegagerðarinnar, segir fótinn þyngjast þegar sólin hækkar á lofti, rannsóknir sýni það. Ökumenn eigi þó að fara gætilega. Sævar ræddi öryggismál í Bítinu á Bylgjunni en Vegagerðin er víða í framkvæmdum og verður áfram í sumar. „Það þarf að viðhalda vegunum og þá þarf að fara út á þá með tæki g mannskap og það skapar hættu og smá núning á milli þeirra sem eru að fara og þeirra sem eru að laga og malbika,“ segir Sævar. Hann segir gott að finna tíma til að vinna, það sé bjart á sumrin og stundum jafnvel tilefni til að vinna á nóttunni. Hann segir það gerast reglulega að það sé ekið utan í vinnutæki, ekið utan í spegla og svo hafi það líka gerst að ökumaður hafi ekið inn á vinnusvæði. Hann segir menn hafa slasast við þessar aðstæður en það hafi sem betur fer hafi það ekki gerst oft. Starfsmenn varkárir Sævar segir starfsmenn Vegagerðarinnar varkára og meðvitaða um að ekki allir ökumenn séu menn puttann á púlsinum og passi sig vel. „Það eru 50 prósent líkur á banaslysi ef ekið er á óvarinn vegfarenda á 59 kílómetra hraða á klukkustund og 100 prósent líkur á alvarlegu slysi. Þá ertu bara á 60 þannig hættan er sannarlega til staðar.“ Sævar segir ökumenn þó ekki einungis skapa hættu með akstri heldur séu þeir einnig ókurteisir með óþarfa munnsöfnuð og setji oft fingurinn á loft. Flestir hagi sér vel en svo komi inn á milli ökumenn og vegfarendur sem séu verulega ókurteisir. Sævar segir Vegagerðina ávallt leita leiða til að gera aðstæður við framkvæmdasvæði örugg og yfirleitt séu hraðatakmarkanir settar á. Bítið Umferðaröryggi Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fleiri fréttir Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu Sjá meira
„Það þarf að viðhalda vegunum og þá þarf að fara út á þá með tæki g mannskap og það skapar hættu og smá núning á milli þeirra sem eru að fara og þeirra sem eru að laga og malbika,“ segir Sævar. Hann segir gott að finna tíma til að vinna, það sé bjart á sumrin og stundum jafnvel tilefni til að vinna á nóttunni. Hann segir það gerast reglulega að það sé ekið utan í vinnutæki, ekið utan í spegla og svo hafi það líka gerst að ökumaður hafi ekið inn á vinnusvæði. Hann segir menn hafa slasast við þessar aðstæður en það hafi sem betur fer hafi það ekki gerst oft. Starfsmenn varkárir Sævar segir starfsmenn Vegagerðarinnar varkára og meðvitaða um að ekki allir ökumenn séu menn puttann á púlsinum og passi sig vel. „Það eru 50 prósent líkur á banaslysi ef ekið er á óvarinn vegfarenda á 59 kílómetra hraða á klukkustund og 100 prósent líkur á alvarlegu slysi. Þá ertu bara á 60 þannig hættan er sannarlega til staðar.“ Sævar segir ökumenn þó ekki einungis skapa hættu með akstri heldur séu þeir einnig ókurteisir með óþarfa munnsöfnuð og setji oft fingurinn á loft. Flestir hagi sér vel en svo komi inn á milli ökumenn og vegfarendur sem séu verulega ókurteisir. Sævar segir Vegagerðina ávallt leita leiða til að gera aðstæður við framkvæmdasvæði örugg og yfirleitt séu hraðatakmarkanir settar á.
Bítið Umferðaröryggi Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fleiri fréttir Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu Sjá meira